Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 23
þétt eftir því sem sumarið hverfur. Vallarfoxgras — og annað sáðgresi, vallarsveifgras, túnvingull, beringspuntur og fleiri — hefur nokkru hærri meltanleika að vori en sem fellur líkt og hjá íslensku grösunum eftir því sem sumri hallar. Þó benda líkur til þess að meltanleiki hjá vallarfoxgrasi standi oft nokkuð í stað eftir skrið — einkum ef ekki er alltof hlýtt í veðri. Gæði vallarfoxgrassins eru þá enn það mikil að óhætt er að láta það standa um stund og heyja þá frekar tún með inn- lendum gróðri á meðan. Könnun á endingu sáðgrasa (vallar- foxgrass, vallarsveifgrass o.fl.) sýnir að þessi grös hverfa með tímanum úr túnunum og innlendur gróður kemur í staðinn. I tíu ára túnum er orðin allt að þriðjungs rýrnun á sáðgresi og að öðrum tug ára liðnum er minna en helmingur eftir af þeim grösum sem til var sáð. Á síðustu árum hefur nýræktun verið mun minni en fyrr var og því augljóst að hlutfall gamalla túna hækkar og þar með minnkar, samkvæmt því sem áður sagði, hlutdeild sáðgrasa í heyfeng bænda. Á mynd 1 er sýnt hvernig hlutfall túna yngri er tíu ára hefur lækkað á síðast- Dagar frá byrjun sprcttu Mynd 2. Samhengi upþskeru (FE/ha), orkugildis (kg/FE) og sláttutíma. Grasteg- undir íþessu túni fyrst og fremst vallarfoxgras (50-60%) og vallarveifgras (30-35%). 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.