Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 54
Tafla 1. Niðurstöður tilraunar er gerð var á Möðruvöllum, veturinn 1975-1976, með mismunandi blöndunarvökva og blöndunarhlutfall. Blöndunarvökvi Blöndunar- Fjöldi Festu Fædd lömb frá hlutfall sæddra áa fang eftir á Keldum............. 1:2 16 62,5% 1,67 Keldum............. 1:4 20 36,8% 1,29 Hvanneyri....... 1:2 20 80,0% 1,63 Hvanneyri....... 1:4 20 15,8% 1,33 Syðra-Skörðugili í Skagafirði. Þar voru ær sem höfðu samstillt gangmál sæddar með sæði sem hafði verið kælt mismunandi hratt niður í 5° C sem er lokakælingarstig. Annars vegar var sæðið kælt um 5° C með tveggja klukkustunda millibili sem er sú aðferð sem notuð hefur verið um árabil. Þá varð fang- prósentan 72,7. Hins vegar var sæðið kælt um 5° C á hverri klukkustund niður í 5° C. Þá varð árangurinn mun lélegri eða aðeins 45,3%. Haustið 1978 voru nokkrir bændur í Eyjafirði fengnir til þess að fylgjast með beiðsli áa þar sem gangmál þeirra hafði verið samstillt með Veramix svömpum. Skráðu bændurnir niður hversu löngu fyrir sæðingu varð vart við beiðsli hjá ánum. Farið var með hrút þrisvar í ærnar, fyrst um það bil sólarhring áður en átti að sæða þær, aftur var farið með hrút 12 klst. síðar og loks skömmu áður en sætt var. Skráð var í hvert skipti hvaða ær gáfu sig að hrútnum. Sætt var um það bil 55 klst. eftir að svampar voru teknir úr ánum. Helstu niðurstöður eru sýndar í töflu 2. Alls var þarna um að ræða 267 ær á 13 búum. Bestur árangur varð hjá þeim ám, sem voru orðnar blæsma 24 klst. fyrir sæðingu en frjósemin varð mest hjá þeim ám sem urðu blæsma 12-24 klst. fyrir sæðingu. Meðal annars á grundvelli þessara niðurstaðna hef- ur mörgum bændum verið ráðlagt að láta líða lengri tíma en samkvæmt leiðbeiningu eða ca. 60 klst. frá því að svampur er tekinn úr ánum og þangað til þær eru sæddar. Það er þó 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.