Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 88
sá um að fá þessi sýni mæld á háskólanum í Visconsin. Nið- urstöður mælinganna sýndu nokkuð gott samræmi við mæl- ingar hér hvað varðar fóðurgildi, prótein og jafnvel fosfór, en á öðrum steinefnum var nokkuð mikið um frávik. I júní s.l. fór ég ásamt Val Þorvaldssyni til Bandaríkjanna til að kynna mér þessa tækni frekar. Það kom nú ef til vill til vegna þess að til tals hafði komið að amerísk stúlka sem var að ljúka mastergráðu með mælingar á heyi með NIR-aðferð sem aðalverkefni, kæmi hingað til RN til að koma þessari aðferð í notkun hjá okkur. Að svo stöddu var þó horfið frá því að koma þessari tækni upp hjá RN, bæði vegna þess að hún er nokkuð dýr, kostar um 2-4 milljónir eftir því hversu fullkomin tæki yrðu fyrir valinu, og einnig þóttu ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar varðandi mælingar á loðdýra- og fiskafóðri með þessari aðferð. Endurvinnsluverkefni. Þessu verkefni var tiltölulega lítið sinnt á síðasta ári. En síðastliðið haust var þó farið á alla bæina og fengnar upplýs- ingar um jarðvinnslu, kölkun, áburðarnotkun og sáningu og einnig gert mat á gróðri þar sem sáð hafði verið um vorið eða snemma sumars. Á tíu bæjum af þeim ellefu sem byrjuðu endurvinnsluna með plægingu haustið ’85 var sáð grasfræi sumarið eða haustið ’86. Á sjö bæjum var sáð A-bl. SÍS, á tveimur bæjum var sáð Beringspunti og einnig Korpu og Fylkingu og á einum bæ var sáð blöndu af Öddu vallarfox- grasi og Holt. Þar sem hægt var að gera gróðurmat virtist sáning hafa tekist allvel nema hvað Beringspunturinn var frekar gisinn og illgresi var ekki vandamál þó arfi og varpa- sveifgras sæist á stöku blettum. Hugmyndin er að skoða þessi tún nú í haust. Lokaorð. Við þær breyttu aðstæður sem skapast hafa í hinum hefð- bundna landbúnaði finnst mér nauðsynlegt að skoða þjón- ustuhlutverk Ræktunarfélagsins gagnvart bændum og þeim búnaðarsamböndum sem að því standa, þ.e. á hvern hátt 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.