Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 9
Því vil ég varpa fram hugmynd um þrískipt kerfi í stað þess tvískipta sem nú er, það er lands- og héraðsráðunauta. Efsta þrep kerfisins má hugsa sér líkt og nú er, það er landsráðu- nauta, þó með meiri tengslum við rannsóknarstarfið en nú er. Síðan væru miðstöðvar ein í hverjum landsfjórðungi sem hýstu svæðaráðunauta (ekki má kalla þá fjórðungsráðu- nauta). Til að halda sig við raunveruleikann vil ég nefna Hvanneyri, Akureyri, Egilsstaði og Selfoss sem líklega staði í þessu sambandi. Á þessum stöðum störfuðu búfræðikandí- datar sem hefðu ákveðin sérsvið allt eftir búskap á viðkom- andi svæði. Auk búfjárræktarráðunauta mætti hugsa sér sérstakan hagfræðiráðunaut, landnýtingarráðunaut og ef til vill einhvers konar atvinnumálaráðgjafa (sbr. iðnráðgjafa). Þá yrði á hverri stöð sérstakur rekstrarstjóri stöðvarinnar og trúnaðrmaður ríkisins sem hefði yfirumsjón með forðagæslu, úttektum, fyrirgreiðslu v/lánasjóða og fleiru sem ríkið gerir kröfur um að eftirlit sé með. Stöðvum þessum gætu hugs- anlega tengst störf sem nú eru á hendi sveitarfélaga, svo sem störf byggingarfulltrúa. Þó að störf einstakra ráðunauta miðuðust fyrst og fremst við viðkomandi starfssvæði stöðvar- innar má vel hugsa sér að í minni búgreinum væru eining- arnar stærri. Sem þumalfingursreglu má miða við að fjöldi bænda að baki hverjum ráðunaut verði ekki meiri en svo að tryggt sé að hann geti húsvitjað 1-2 sinnum á ári, sérstaklega í nýbúgreinum. Með þeirri aðstöðu sem skapast við fáar stórar einingar má vel hugsa sér tímabundna dvöl einstakra manna, svo sem landsráðunauta, starfsmanna RALA eða annnarra, að einstökum verkefnum svo sem námskeiðahaldi á þessum stöðum. Með tölvusamtengingu milli stöðvanna svo og við Búnaðarfélag fslands og RALA væri upplýsingamiðlun gerð sem hagkvæmust. Fyrir utan að hver bóndi ætti sinn ráðunaut, ef svo má segja, sem hann leitaði fyrst til (líkt og heimilislæknis) væru störf þessara ráðunauta að verulegu leyti skipulags- og úrvinnslustörf auk fræðslu. Störf á þessum stöðum væru miðþrepið í hugmyndinni um þrískipta kerfið. Þá er komið að neðsta en fjölmennasta þrepi píramídans, það er þeim sem standa bóndanum næst hvað varðar verklega 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.