Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 90
Meðan að kýr voru í gamla fjósinu á Möðruvöllum voru árskýr í kringum 25 — nokkru fleiri að vísu rétt fyrstu ár stöðvarinnar þar. Við flutning í nýtt fjós hefur árskúm fjölgað eins og taflan sýnir og eru nú orðnar röskar 37. Sá fjöldi er nauðsynlegur — raunar lágmarksfjöldi til að hafa nægilegan efnivið í tilraunir. Einnig má segja að sú eining sé tiltölulega hagstæð í rekstri ef fullt verð fæst fyrir mjólkina. Fullvirðis- réttur Tilraunastöðvarinnar núna er hins vegar aðeins 109.548 lítrar og því alllangt frá því að duga til að gefa fullt verð fyrir mjólkina úr þeim kúm sem verið hafa. Á liðnu vori snemma fékkst keyptur nokkur fullvirðisréttur fyrir nýlokið verðlagsár. Þá voru flestir kálfar settir á bæði til endurnýjunar á stofni og til þess að nýta heimamjólk. Hugmyndin var að vera með tilraunir á kálfaeldi en til þess hefur ekki gefið enn. Fóðurbætir á kú og þó sérstaklega pr. framleiddan líter nýmjólk er minni síðustu árin bæði sem afleiðing af því að verið er með tilraunir þar sem reynt er að nota hey sem mest en einnig hefur fóðurbætir verið sparaður vegna of lítils full- virðisréttar. Starfsmenn búsins önnuðust hirðingu á hrútum sæðinga- stöðvarinnar og íslenska refnum sem var í rannsóknum í fjár- húshlöðunni þar til allir refir voru sendir suður í Ölfus í janúarlok 1987. Síðla aprílmánaðar voru teknar inn í fjárhúshlöðuna 200 hvolpafullar minkalæður innfluttar frá Danmörku. Skyldu þær vera þar í sóttkví. Tilgangurinn með þessum minkabú- skap er sá að fá betri dýr til undaneldis. Voru læður þessar fluttar frá Danmörku og eiga að vera í sóttkví í 14-16 mánuði. Á meðan á að reyna að fjölga þessum dýrum svo sem unnt er og dreifa síðan til minkabænda. Fandbúnaðarráðuneytið, Búnaðarfélag fslands og Samband íslenskra loðdýraræktenda standa að þessu máli en hafa með samningi falið Ræktunar- félagi Norðurlands að sjá um rekstur sóttkvíabúsins, en Til- raunastöðin á Möðruvöllum hefur hins vegar séð um hirðingu og rekstur búsins og er ætlunin að svo verði áfram og eru samningar hafnir milli Rf. Nl. og Tilraunastöðvarinnar um það mál. Hús það sem verið er að byggja yfir minkana er og í eigu Rf. Nl. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.