Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 49
ÓLAFUR G. VAGNSSON: SAUÐFJÁRSÆÐINGASTÖÐ NORÐURLANDS Sauðfjársæðingastöð Norðurlands hóf starfsemi sína á árinu 1964 en þá um haustið var innréttaður braggi upp á Rang- árvöllum fyrir ofan Akureyri fyrir starfsemina. Var húsnæði þetta í eigu Búfjárræktarstöðvar Sambands nautgriparækt- arfélaga Eyjafjarðar, SNE, en einn aðalhvatamaður að stofn- un sauðfjársæðingastöðvarinnar var Sigurjón Steinsson, sem þá var bústjóri á Lundi. Formlegur stofnfundur stöðvarinnar var ekki haldinn fyrr en 19. júlí 1966 og segir i lögum félagsins, sem samþykkt voru á þessum fundi, að þetta sé sameignarfélag búnaðarsam- banda í Norðlendingafjórðungi og nafn félagsins er ákveðið Sauðfjársæðingastöðin Lundi. Aðaltilgangur félagsins er, samkvæmt þessum lögum, að vinna að ræktun sauðfjár á félagssvæðinu. Fyrsta stjórn, sem kosin var á stofnfundinum, skipuðu: Sigurjón Steinsson formaður, Egill Bjarnason ritari og Ævarr Hjartarson gjaldkeri. Núverandi stjórn skipa: Ólafur G. Vagnsson formaður, Víkingur Gunnarsson ritari og Ævarr Hjartarson gjaldkeri. MARKMIÐ Eins og fram kemur í innganginum segir í lögum félagsins að tilgangur þess sé að vinna að ræktun sauðfjár á félagssvæðinu. Að þessu markmiði hefur að sjálfsögðu verið reynt að vinna. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.