Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 56
BJARNI E. GUÐLEIFSSON OG HALLDÓR ÁRNASON: MANNANÖFN Á NORÐURLANDI 1. INNGANGUR Hér verður kannað hvort ákveðin mannanöfn séu algengari í sumum sveitum en annars staðar. Oft binda menn ákveðin nöfn við ákveðin svæði. Líklega hefur héraðamunur í nafn- giftum minnkað með bættum samgöngum og auknum áhrif- um fjölmiðla. Okkur lék samt hugur á að kanna þetta og bera saman sýslurnar á Norðurlandi. Má raunar segja að fremur hafi verið borin saman búnaðarsambandssvæðin, vegna þess að Svalbarðsstrandar- og Grýtubakkahreppar voru taldir til Eyjafjarðar og Siglufjörður til Skagafjarðar. Þessi saman- burður var gerður á fjóra vegu. I fyrsta lagi voru talin saman algengustu nöfnin í símaskránni 1987, þar eru eðlilega ein- ungis taldir símnotendur og þá mjög fá kvenmannsnöfn. I öðru lagi eru notaðar nafnaskrár sem eru í svonefndum bú- endatölum sem hafa komið út fyrir öll svæði á Norðurlandi, en eru með ólíkum hætti. Sá samanburður verður nokkuð vafasamur vegna þess að búendatölin ná mislangt aftur í tímann og nafnaskrárnar eru unnar á mismunandi vegu. I þriðja lagi var svo farið í þjóðskrána og tekið einungis fyrsta nafn hvers einstaklings. Þetta var unnið í tölvu, en þessi skrá býður upp á mikla möguleika, til dæmis að flokka nöfnin eftir aldri. I fjórða lagi er stuðst við tvær ritgerðir um breytingar á nafnvenjum, en þar eru hins vegar notuð bæði eða öll nöfn einstaklinganna. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.