Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 157

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Qupperneq 157
U M SOGUBROTIÐ „UNDAN KROSSINUM' 157 Norðlenzk prestsdóttir, ung og falleg, Hólmfríður að nafni, hafði komið til Reykja- víkur í fyrsta sinn — til að dveljast þar í boði gamallar frænku sinnar fjarskyldrar, sem Solveig hét. Hólmfríði hafði furðað á því, er hún fékk eftir andlát móður sinnar dvalarboð frá þessari frænku sinni, sem hún hafði aldrei heyrt nefnda áður. En hún gat ekki þegið boðið þegar í stað, því að hún var þá eina stoð föður síns, for- fallins drykkjumanns og hneykslisklerks. En þegar hann dó skömmu síðar, þá hún boðið og hlaut ástúðlegustu viðtökur hjá Solveigu, sem orðin var ekkja, er sagan hefst. I Reykjavík kynnist Hólmfríður tveimur læknanemum, Valdemar stjúpsyni Sol- veigar gömlu, sem talinn var slarkgefinn nokkuð og kvenhollur, og Haraldi, er hafði hins vegar á sér hið bezta orð. Sama kvöldið og Valdemar hafði fyrst kynnt Hólm- fríði fyrir Haraldi, höfðu þau öll skroppið inn til Haralds til að bíða af sér regnskúr og neytt þar nokkurra vínstaupa. Þegar heirn skyldi halda, vatt Haraldur sér að Hólmfríði, þó án þess að Valdemar sæi, og kyssti hana. En Valdemar var hinn hátt- vísasti í hennar garð, sýndi henni jafnvel fremur fálæti en áleitni. Þetta breytti mjög áliti hennar á þeim félögum. Henni fannst Haraldur hafa sýnt sér lítilsvirðingu, er hann rauk að henni og kyssti hana umyrðalaust, bráðókunnuga stúlkuna. Hún ætlaði að sýna honum það, þótt seinna yrði, að hún virti hann ekki meira en hann hana. En Valdemar ætlaði hún ekki að forðast framvegis, eins og hún hafði gert hingað til. Það var eins og hún fengi því meiri mætur á honum sem hann varð fálátari. Honum virtist jafnvel sem hún væri orðin ástfangin af sér — og þótti honum það að sönnu ekki nema eðlilegt og sjálfsagt. Svo kom að lokum, að honum gafst færi á að vera einum hjá henni og leitaði þá á hana. En hún endurgalt honum með vel útilátnum löðrungi. Þetta atvik gjörbreytti nú aftur öllu viðhorfi hennar til piltanna. Haraldi hafði orðið það á, örum af víni og gleði, sem Valdemar hafði gert án alls tilefnis, eins og hann hefði ásett sér það lengi og aðeins beðið eftir tækifærinu. Haraldur hafði styggt hana af breyskleika, Valdemar af ásetningi. Honum stóð á sama um hana, það sá hún nú, en — ef til vill elskaði Haraldur hana. Hún forðaðist Valdemar upp frá þessu. En það atvikaðist svo, að þau Haraldur hittust kvöld eitt á skautum á tjörninni. Og kvöldin urðu mörg. Og upp úr skauta- ferðunum komu langar gönguferðir um afskekkta stíga. Loks sá Haraldur, að tíminn var fullnaður, og neytti þess. Mannorð Hólmfríðar spilltist því meir sem hún var lengur með Haraldi, og varð Valdemar manna fyrstur til fréttaburðarins. Svo kom að lokum, að hún fékk ekki lengur undir þessum álitshnekki risið, hélt heim til Haralds og krafðist þess, að þau opinberuðu trúlofun sína þegar í stað. En hann tók henni kuldalega og kvað þau alls ekki trúlofuð. Við þessa heimsókn umhverfðist enn álit Hólmfríðar á Haraldi, hún fékk á honum andstyggð, og samvistum þeirra var lokið. — En sú örvæntingar- hugsun leitaði stöðugt á hana, að hún hefði glatað mannorði sínu til fulls, og innan fárra mánaða var hún að því komin að sturlast á geði. En þá kom hún eitt sinn óvænt að frænku sinni, þar sem hún las gamalt og gulnað bréf. Það var frá föður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.