Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 150
150 ÞÓRHALLUR ÞORGILSSON psalmi þessum er 2 utleggíngar í Grallaranum, 3ja bak vid Sigurljodin, 4da í Psálmab., og þessi en 5ta“ — „Gerd af anonymo“. Honum er ekki í mun að greina, hver höfund- urinn er, fyrst ekkert stendur um það í forsknftinni. Þar hefur staðið, eins og Halldór skrifar upp, þó að hann viti betur: interpres tertius. Þessi interpres tertius er höfundur- inn, það er dulnefni, sem hann hefur valið sér, af því að hann hefur ekki þekkt nema tvær útleggingar á undan honum, sjálfsagt þær sem standa í Grallaranum. Þó að þýðing séra Kristjáns Jóhannssonar hafi kunnað að fara fram hjá honum, er ekki líklegt, að sálmabókarþýðing Magnúsar Stephensens hafi farið sömu leið. ÞýSingin mun því gerð 1819 eða fyrr, og alls ekki ólíklegt, að hún sé miklu eldri, jafnvel frá því fyrir aldamótin. Þó að ekkert sé vitað með vissu um þýðandann, gæti hugsazt, að „interpres tertius“ gæfi nokkra bendingu í þá átt. Hann kallar sig þann þriðja í röðinni, en það er ólíklegt, að hann viti ekki betur. Aftur kann honum að hafa þótt heppilegt að taka svo til orða og gera úr gátu, þar sem fólgnir voru í upphafsstafirnir í nafni hans. Ef taka á athugasemd- ina um þýðandann bókstaflega, er hún næsta óvenjuleg og virðist fullkomlega óþörf í þessu sambandi. Eg hygg því, að meS henni sé þýðandinn jafnframt, og kannske eink- um, að gefa í skyn, hver hann sé: /(nterpres) Th{ertius). Þessir upphafsstafir þurfa náttúrlega ekki endilega að benda til séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá, en ég sé í raun og veru ekkert í meðferS efnisins né í hinu íslenzka formi, sem gæti hreinlega sýknað þjóðskáldið, trúmanninn og hinn snjalla þýðanda heimsfrægra trúarljóða af því að hafa einnig gert þessa þýðingartilraun af alkunnum greftrunarsálmi; enda er hún þarna í uppskriftinni í miðri syrpu af þýddum og frumortum kvæðum eftir hann. Þá er komiS að nútímanum og einni þýðingunni enn, sem verður sú seinasta í þessu yfirliti, enda mér ekki kunnugt um fleiri. Menn voru orSnir langþreyttir á „LeirgerSi“ og endurútgáfum hennar og hrópuðu hátt um nauðsyn nýrrar sálmabókar. UnniS var árum saman að samtekningu hennar, og loks kom hún út í Reykjavík 1871. Hét hún: „Sálma-bók til að hafa við guðþjónustu- gjprð í kirkjum og heimahúsum" 1. útg. Formála skrifaði dr. Pétur Pétursson, en séra Stefán Thorarensen á Kálfatjörn vann mest að því að semja skýrslu þá, sem prentuð er þar á bls. 473 o. áfr. um „uppruna sálmanna, breytingar þeirra og hvaðan þeir eru teknir í þessa bók“. Sést þar um marga þeirra, hverjir eru frumkveSnir og hverjir út- lagðir og af hverjum þeir eru í fyrstunni ortir. „En þótt hann [sr. Stefán] sje manna færastur til þessa og flestum íslendingum fródari í sálmaskáldskaparspgunni, hefir þó .. . skýrsla þessi um uppruna sálmanna orðid ad því leyti ófullkomin, ad fleiri sálmar, en þar er getid, kunna ad vera útlends uppruna, af því [sálmabókarjnefndin fann ekki frumsálminn eda þá hpfundar hans [ekki] getid í þeim bókum, sem hún hafdi undir h0ndum. En af útlendum h0fundunr ad sálmum, sem í bókinni eru, þótti ekki heldur vid eiga ad geta nema hinna nafnkenndustu, þótt nefndin þekkti marga fleiri, bædi frá forn- kirkjunni, midpldunum og sídari tímum . ..“ ÞaS mætti kalla starfsreglur nefndarinnar bæði samvizkusamlegar og fræðilegar, en þær nægðu hvergi nærri til að fullnægja kröfum almennings í sumum öðrum atriðum, eins og kom fram í óánægjuskrifum séra Björns Halldórssonar í Laufási og fleiri (sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.