Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 19
LANDSBÓKASAFNIÐ 1968
19
AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesenda-
fj ölda, útlán og tölu lántakenda.
Flokkur 000 100 1968 8037 bindi 202 -
200 300 400 500 600 700 800 900 Samtals 652 - 1853 - 2293 - 501 - 297 - 227 - 2744 - 2747 - 19553 bindi
Handrit 4464
Lesendur 13013
Útlán 838 bindi
Lántakendur 201
UMRÆÐUFUNDUR Ólafur Pálmason bókavörð'ur sótti á vegum Landsbókasafns og
I VEDBÆK sem fulltrúi Deildar bókavarða við íslenzk rannsóknarbókasöfn
umræðufund, sem hið norræna samband slíkra bókavarða (Nor-
disk videnskabeligt bibliotekarforbund) efndi til í Vedbæk á Sjálandi dagana 21.-23.
febrúar. Umræðuefnið var hvers konar kynningarstarfsemi í rannsóknarbókasöfnum.
ERINDI UM STANLEY- John F. West, kennari í Nottingham á Englandi, er kynnt hefur
LEIÐANGURINN 1789 sér á undanförnum árum Stanley-leiðangurinn svonefnda til
Orkneyja, Færeyja og Islands 1789, kom við í Reykjavík á leið
til Færeyja og flutti í handritadeild Landsbókasafns 8. apríl fyrirlestur um ferðir Stan-
leys og félaga hans hér á landi. Landsbókasafn fékk fyrir nokkrum árum, sem kunnugt
er, dagbækur úr þessari för, en gögn um hana eru allvíða niður komin.
HEIMSÓKN MENNTA- Menntamálanefnd Neðri deildar alþingis heimsótti Landsbóka-
MALANEFNDAR safn snemma um þingtímann, kynnti sér starfsemi þess og
starfsskilyrði, en tilefni heimsóknarinnar var frumvarp það til