Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 22

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 22
22 ÍSLENZK RIT 1967 Útgáfuráð: René Dubos, Henry Margenau, C. P. Snow. 10. Vöxtur og þroski, eftir James M. Tanner, Gordon Rattray Taylor og ritstjóra tímaritsins Life. Baldur Johnsen íslenzkaði. Bókin var upphaflega gefin út á ensku árið 1965 í bókaflokknum Life Science Library undir nafninu Growth, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1967. 198, (1) bls. 4to. — — 11. Hljóð og heym, eftir S. S. Stevens, Fred Warshofsky og ritstjóra tímaritsins Life. Orn- ólfur Thorlacius íslenzkaði. Bókin var upphaf- lega gefin út á ensku árið 1965 í bókaflokkn- um Life Science Library undir nafninu Sound and hearing, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1967. 200 bls. 4to. — — 12. Skipin, eftir Edward V. Lewis, Robert O’Brien og ritstjóra tímaritsins Life. Gísli Ól- afsson íslenzkaði. Bókin var upphaflega gefin út á ensku árið 1965 í bókaflokknum Life Sci- ence Library undir nafninu Ships, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélag- ið, 1967. 200 bls. 4to. — — 13. Gerviefnin, eftir Herman F. Mark og rit- stjóra tímaritsins Life. Guðmundur E. Sig- valdason íslenzkaði. Bókin var upphaflega gef- in út á ensku árið 1966 í bókaflokknum Life Science Library undir nafninu Giant molecules, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1967. 200 bls. 4to. — — 14. Reikistjörnurnar, eftir Carl Sagan, Jona- than Norton Leonard og ritstjóra tímaritsins Life. Örn Helgason íslenzkaði. Bókin var upp- haflega gefin út á ensku árið 1966 í bóka- flokknum Life Science Library undir nafninu Planets, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1967. 199, (1) bls. 4to. — — 15. Ljós og sjón, eftir Conrad G. Mueller, Mae Rudolph og ritstjóra tímaritsins Life. Jón Eyþórsson og Ornólfur Thoriacius íslenzkuðu. Bókin var upphaflega gefin út á ensku árið 1966 í bókaflokknum Life Science Library undir nafninu Light and vision, útg. Time Inc. New York. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1967. 200 bls. 4to. Allen, W. Stannard, sjá Enska í sjónvarpi 1. ALLILJUEVA, SVETLANA. Endurminningar. 20 bréf til vinar. Arnheiður Sigurðardóttir ís- lenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Fífill, 1967. 251 bls., 8 mbl. 8vo. Almenna bókafélagið, Gjafabók, sjá Guðmundsson, Finnbogi: Gamansemi Egluhöfundar. Almgren, Bertil, sjá Víkingamir. ALLT í GAMNI OG ALVÖRU - í máli og mynd- um. [1. árg.] Útg.: G. S.-útgáfan. Vestmanna- eyjum 1967. 2 h. (28 bls. hvort). 4to. ALMANAK fyrir ísland 1968. 132. árgangur. Reykjavík 1967. (2), 44 bls. 8vo. ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags 1968. 94. árg. Útg.: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Ritstj.: Þorsteinn Sæmunds- son. Reykjavík 1967. (2), 200, (2) bls. 8vo. ALMANAKSBÓK 1968. Reykjavík, Offsetprent h. f., [1967]. (1), 192, (9) bls. 12mo. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ H. F. Reykja- vík [1967]. (8) bls. 8vo. ALMENNAR TRYGGINGAR H. F., Reykjavík. [Ársreikningar] 1966. [Reykjavík 1967]. 11 bls. 8vo. ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, HINN. Skýrsla um . . . 1966. Reykjavík [1967]. 11 bls. 8vo. ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum generalium Islandiæ. X. 1711-1720. Reykjavík, Sögufélag, 1967. XVI, 643 bls. 8vo. ALÞINGISMENN 1967. Með tilgreindum bústöð- um o. fl. [Reykjavík] 1967. (8) bls. Grbr. ALÞINGISTÍÐINDI 1961. Átttugasta og annað löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga- frumvörp með aðalefnisyfirliti. Skrifstofustjóri þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðind- anna. D. Umræður um þingsályktunartillögur og fyrirspumir. Reykjavík 1967. XXXV bls., 2756 d.; (2) bls., 744 d„ 745.-753. bls. 4to. — 1962. Átttugasta og þriðja löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt lagafrumvörp með aðal- efnisyfirliti. Skrifstofustjóri þingsins hefur ann- azt útgáfu Alþingistíðindanna. D. Umræður um þingsályktunartillögur og fyrirspumir. Reykja- vík 1967. [D. pr. á Siglufirði]. XXXVI bls., 1994 d.; (3) bls., 532 d., 533.-541. bls. 4to. — 1966. Átttugasta og sjöunda löggjafarþing. A. Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1967. XXXIV, 1527 bls. 4to. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. 2. árg. Útg.: Alþýðu- bandalagið í Reykjavík. Ritn.: Ingimar Erlend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.