Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Side 27
ÍSLENZK RIT 1967
Bjarnason, Brynjóljur, sjá Maó Tse-tung: Rauða
kverið.
BJARNASON, EINAR (1907-). Athuganir á veit-
ingu lögmannaembættanna eða kjöri í þau.
Sérprentun úr Tímariti lögfræðinga, 1. liefti
1966. Reykjavík 1967. (1), 7—30. bls. 8vo.
BJARNASON, ELÍAS (1879-). Reikningsbók ...
III. hefti. Kristján Sigtryggsson endursamdi.
Teikningar: Þröstur Magnússon, Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, [1967]. 112 bls. 8vo.
Bjarnason, Eyjóljur, sjá Skutull.
BJARNASON, HINRIK (1934-). Ég sá mömmu
kyssa jólasvein. Krummi, krakkarnir og jólin.
Teikningar: Baltasar. Reykjavík, Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, [1967]. (16) bls. 4to.
Bjarnason, Jóhann, sjá Robins, Denise: Stöðvaðu
klukkuna.
Bjarnason, Jón, sjá Keilir.
Bjarnason, Jón sjá Verzlunartíðindi.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blyton, Enid: Fimm
í strandþjófaleit; Heimdragi III; Hope, Ant-
hony: Rúpert Hentzau; Sandwall-Bergström,
Martha: Hilda og fósturbömin fimm; Skagfirð-
ingabók.
Bjarnason, Margrét R., sjá Hmnd.
Bjarnason, Ólajur, sjá Þórarinsson, Hjalti, Jónas
Hallgrímsson, Ólafur Bjamason, Gísli Fr. Pet-
ersen: Lungnakrabbamein á íslandi á tímabil-
inu 1931-1964.
Bjarnason, Reynir, sjá Búnaðarblaðið.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá ísafold og
Vörður; Lesbók Morgunblaðsins; Morgun-
blaðið.
Bjarnason, Stefán, sjá Iðnaðarmál.
Bjarnason, Vilhjálmur, sjá Hálogaland.
Bjarnason, Þðrleifur, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Biarnfreðsdóttir, Jóhanrta, sjá Framsýn.
Biarni úr Firði, sjá [Þorsteinsson], Bjami úr
Firði.
Björgólfsdóttir, Oddný, sjá Maclnnes, C. M.:
Hættuleg sendiför.
BJÖRNSDÓTTIR, VILBORG (1918-), ÞOR-
GERÐUR ÞORGEIRSDÓTTIR (1926-). Unga
stúlkan og eldhússtörfin. Kennslubók handa
gagnfræðaskólum. Teikningar: Baltasar.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. 120
bls. 8vo.
27
Björnson, \_Bjórnstjerne\, sjá Guðmundsson, Gils:
Bjömson og Islandsmál.
Björnsson, Adólf, sjá Norðlendingur.
Björnsson, Andrés, sjá [Jónsson, Bjamil Séra
Bjarni.
Björnsson, Árni, sjá Réttur.
Björnsson, Arnljótur, sjá Snævarr, Ármann: ís-
lenzkar dómaskrár I.
Björnsson, Benedikt, sjá Múlaþing.
Björnsson, Björn, sjá Kjaran, Birgir: Haföminn.
Björnsson, Björn Fr., sjá Þjóðólfur.
Björnsson, Einar, sjá Valur.
Björnsson, Gísli B., sjá Ásgarður; Bagley, Des-
mond: Fellibylur; Eimskipafélag íslands 50
ára; Jósepsson, Þorsteinn: Harmsögur og hetju-
dáðir í stórhríðum á fjöllum uppi, Landið þitt;
Ólafsson, Guðbjartur: Það var vor; Pétursson,
Hannes: Á faraldsfæti; Réttur; Romanovskij,
P. A.: Fléttan; Sveitarstjómarmál; Vilhjálms-
son, Vilhj. S.: Heim til íslands.
BJÖRNSSON, GLÚMUR (1918-). Endurmat á
veitukerfum. Erindi eftir * * * skrifstofustjóra
Raforkumálaskrifstofunnar. Flutt á 7. miðs-
vetrarfundi Sambands íslenzkra rafveitna 25.-
26. febrúar 1966. Sérprentun. Reykjavík, Raf-
orkumálaskrifstofan, 1967. 21 bls. 8vo.
Björnsson, Guðmundur, sjá Magni.
Björnsson, Hallgrímur Th., sjá Faxi.
Björnsson, Jakob, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands 1967.
Björnsson, Jóhann, sjá Framsóknarblaðið.
Björnsson, Jón, sjá Múlaþing.
Björnsson, Kristinn, sjá Geðvemd.
BJÖRNSSON, MAGNÚS (1889-1963). Ágrip af
ættartölu Guðrúnar Eyþórsdóttur. Að mestu eft-
ir * * * Syðrahóli, ritað 1963. Guðrún Ey-
þórsdóttir, 12. marz 1967. Reykjavík [1967].
31 bls. 4to.
BJÖRNSSON, ODDUR (1932-). Kvömin. Kápu-
teikningu gerði Sigurjón Jóhannsson. Titilsíðu
og mynd: Oddur Bjömsson. Reykjavík, Helga-
fell, 1967. 82 bls., 1 mbl. 8vo.
Björnsson, Runólfur, sjá Glundroðinn.
Björnsson, Sigurður O., sjá Heima er bezt.
Björnsson, Sigurjón, sjá Skagfirðingabók.
Björnsson, Steinar Berg, sjá Stefnir.
Björnsson, Sveinbjörn, sjá Jökull; Náttúmfræðing-
urinn.