Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 60
60
ÍSLENZK RIT 1967
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. (1), 100;
(1), 86 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa.
Efnið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finn-
bogason, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarna-
son. Ilalidór Pétursson og Sigurður Sigurðs-
son teiknuðu myndirnar. 1. fl., 1. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. 80 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Kurt Zier og Sigurður Sigurðsson drógu mynd-
irnar. 4. fl., 2. h.; 5. fl., 3. h.; 6. fl., 1. h.
Reykjavík, Rfkisútgáfa námsbóka, 1967. 79,
(1); 79, (1); 95, (1) bls. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason, Jón
J. Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu
efnið að mestu úr safni Steingríms Arasonar.
Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. 2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1967. 64 bls.
8vo.
— Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. Ilannes
J. Magnússon bjó undir prentun. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1957. 52 bls. 8vo.
— Ungi litli. Kcnnslubók í lestri. Steingrímur
Arason tók saman. Fyrri hluti. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1967. 63, (1) bls. 8vo.
NÁMSSAMNINGUR. Reykjavík [1967]. 18, (1)
bls. 8vo.
Nancy-bœkurnar, sjá Keene, Carolyn: Nancy og
dularfulla sumarhúsið (4), Nancy og leyndar-
dómur veitingahússins (5).
NANSEN, FRIDTJOV. Hjá selum og hvítabjörn-
um norður í Ishafi. Pennateikningar og upp-
drættir eftir höfundinn. Jón Eyþórsson sneri á
íslenzku. Á norsku heitir bókin: Blant sel og
björn. Min förste Ishavs-ferd av Fridtjov Nan-
sen. Kristiania, Jacob Dybwads forlag, 1924.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja, 1967. 284 bls.
8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit um náttúrufræði. 37. árg. Utg.: Hið íslenzka
náttúrufræðifélag. Ritstj.: Óskar Ingimarsson.
Meðritstj.: Eyþór Einarsson, Þorleifur Einars-
son, Sveinbjörn Björnsson, Arnþór Garðarsson,
Ornólfur Thorlacius. Reykjavík 1967. [Kom út
1968]. 4 h. ((2), 244 bls., 5 mbl.) 8vo.
NEISTI. Málgagn Alþýðuflokksins í Norðurlands-
kjördæmi vestra. 35. árg. Ábm.: Kristján Stur-
laugsson. Siglufirði 1967. 4 tbl. Fol.
NEISTI. Útg.: Æskulýðsfylkingin - samband
ungra sósíalista. Ritstj.: Úlfur Hjörvar (1. tbl.,
ábm.), Leifur Jóelsson (2. tbl.) Ritn.: Guð-
mundur Jósefsson (1. tbh), Haraldur Blöndal
(1. tbh), Orn Friðriksson (1. tbh), Þorsteinn
Marelsson (2. tbh), Örn Ólafsson (2. tbl.)
Útlit og umbrot: Guðrún Svava [Svavarsdóttir]
og Birgir Eydal (1. tbl.) Myndir: Haraldur
Blöndal (1. tbh) Reykjavík [1967]. 2 tbh 4to.
NESBIT, TROY. Jobbi, Denni og Tobbi leysa
leyndarmáh Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h. f„ [1957]. 134 bls. 8vo.
NESKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun Bæjarsjóðs
. . . árið 1967. [Neskaupstað 1957]. (12) bls.
8vo.
NEYTENDABLAÐIÐ. [13. árg.] Útg.: Neytenda-
samtökin. Ritstj. og ábm.: Sveinn Ásgeirsson.
[Reykjavík] 1967. 1 tbh (16 bls.) 4to.
NIELSEN, BENGT og GRETE JANUS. Stubbur.
Vilbergur Júlíusson tndursagði. [3. útg.]
(Skemmtilegu smábarnabækurnar 4). Akranesi,
Bókaútgáfan Björk, 11967]. 39, (1) bls. 8vo.
Níelsson, Arelíus, sjá Hálogaland.
NILSSON PIRATEN, FRITIOF. Bombí Bitt.
Helgi Hjörvar þýddi úr sænsku. Káputeikning:
Völundur Björnsson. 2. útgáfa. Reykjavík, Flat-
eyjarútgáfan, 1967. 200 bls. 8vo.
Nissen, Lilja Bjarnadóttir, sjá Hjúkrunarfélag ís-
lands, Tímarit.
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ 1967. Ársrit Kvenrétt-
indafélags íslands. Ritstj.: Sigríður J. Magn-
ússon. Útgáfustjórn: Sigríður J. Magnússon,
Ragnhildur Jónsdóttir, Sigríður Einars, Sigur-
veig Guðmundsdóttir, Petrína K. Jakobsson.
Reykjavík [1967]. 40 bls. 4to.
NJARÐVÍK, NJÖRÐUR P. (1936-). Niðjamála-
ráðuneytið. Reykjavík, Ilelgafell, 1967. 125
bls. 8vo.
Nordal, Jóhannes, sjá Fjármálatíðindi.
NORDAL, SIGURÐUR (1886-). íslenzk lestrar-
bók 1750-1930. * * * setti saman. Sjöunda
prentun. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1967. 408 bls. 8vo.
- GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR (1922-), JÓN
JÓHANNESSON (1909-1957). Sýnisbók ís-
lenzkra bókmennta til miðrar átjándu aldar.
*♦*,***,**• settu saman. Reykjawík
1953. Offsetmyndir s.f. [endurprentaði].