Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 103
ÍSLENZK RIT 1944-1966
103
[Reykjavík] 1961. Bls. 114-117. 8vo. (590).
ÞÓRARINSSON, ÞÓRARINN. Sókn og sigrar.
Saga Framsóknarflokksins. Samið hefur * * *
Fyrra bindi. Reykjavík, Framsóknarflokkurinn,
1966. XII, 272 bls., 10 mbl. 8vo. (320).
ÞORLÁKSSON, GUÐMUNDUR. Landafræði fyrir
framhaldsskóla. II. Útálfur. Bjami Jónsson
teiknaði kápumynd og skreytingar. Þórir Sig-
urðsson teiknaði skýringarmyndir. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1966. 146 bls. 8vo.
— — III. Evrópa. Bjami Jónsson teiknaði skreyt-
ingar. Þórir Sigurðsson teiknaði skýringar-
myndir. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1966. 176 bls. 8vo. (910).
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. Gunnar
Gunnarsson sjötugur. Sérprentun úr Félags-
bréfi Almenna bókafélagsins, 13. hefti, 5. ár.
[Reykjavík] 1959. (1), 11.-20. bls. 8vo. (809).
— Hvemig urðu Ijóð Jónasar til? Sérprentun úr
Nýju Helgafelli. [Reykjavík] 1957. (1), 111.-
126. bls. 4to. (809).
— Neðanmálsprent og heimsbókmenntir. Bók-
fræðileg brot varðandi þýðingu Matthíasar
Jochumssonar á Brandi eftir Henrik Ibsen og
Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjónssonar. Sér-
prentun úr Afmæliskveðju til Ragnars Jóns-
sonar. Reykjavík 1954. (2), 121.-133. bls. 8vo.
(809).