Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Side 142

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Side 142
SÓLRÚN B. JENSDÓTTIR BÓKAEIGN AUSTUR - HÚNVETNINGA 1800-1830 Blindur er bóklaus maður, segir máltækið. Raunar skortir bóklausan mann ekki sjón, miklu fremur glugga lil að virða fyrir sér umhenninn. Frá því að draga tók til muna úr utanferðum Islendinga á 13. og 14. öld og fram til fj ölmiðlunartækj a nú- tímans voru bækur gluggi Islendinga. En var skjárinn stór eða lítill? Hvað sáu menn út um hann? Hvað vissi íslenzki bóndinn um alheiminn? Svör við þessari spurningu eru ekki auðfengin, en ýmislegt má lesa af heimildum, sem varðveitzt hafa. Hér verður staðnæmzt við þau gögn, sem tiltæk eru um bókaeign almennings á íslandi skömmu eftir aldamótin 1800. Þetta tímabil er fyrst og fremst valið af tæknilegum ástæðum, því að húsvitj unarbækur presta, sem eru önnur aðalheimildin, eru fáar til eldri en frá 1785. Hin heimildin er skrár um dánar- og skiptabú frá árunum 1800-1830. Heimildir þessar eru engan veginn tæmandi, en ekki reynist unnt að fá nákvæmari upplýsingar um bókaeign íslenzkra bænda á þessum tíma. Allt of umfangsmikið hefði verið að taka landið sem heild til meðferðar á þessum vettvangi. Var því til bragðs tekið að takmarka heimildakönnunina við ákveðið svæði, og varð Austur-Húnavatns- sýsla fyrir valinu. Fyrst verður gerð nánari grein fyrir heimildum og úrvinnslu þeirra. Síðan er birt yfirlit yfir bókaeign í einstökum prestaköllum, og er miðað við sömu skiptingu og gert er í húsvitjunarbókunum. Er röðin á prestaköllunum hin sama og í skrá Þjóð- skjalasafnsins um prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl (húsvitjunarbækur). Á eftir yfirliti þessu eru birtar skrár um fjögur stærstu bókasöfn, sem fundust í dánar- og skiptabúum, og loks er í niðurlagi fjallað um heildarniðurstöður og verðgildi bóka. HÚSVITJUNARBÆKUR Árið 1741 var Ludvig Harboe, síðar Sj álandsbiskup, sendur hingað til lands af dönskum stjórnvöldum til að kynna sér trúarlíf og menntun landsmanna. För hans leiddi meðal annars til þess, að út kom konungleg tilskipun um húsvitjanir 27. maí 1746. í erindisbréfi handa biskupum frá 1. júlí sama ár er kveðið svo á, að prestar skuli færa sálnaregistur og leggja þar megináherzlu á nöfn og aldur ungmenna, kunn- áttu þeirra og hegðun. Þessum fyrirmælum virðist lítið hafa verið sinnt í fyrstu, en ekki er unnt að vita það með vissu, þvi að bækurnar hafa getað glatazt. Frá tímabil-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.