Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Page 163
BÓKAEIGN AUSTUR-HÚNVETNINGA 1800-1830
163
87. Buchwalds yfirsetuqvennaskóli á Is-
lendsku.
88. Jóh. Arndts Paradísar Aldingardur.
89. Skrifud sögubók.
90. dto.
91. Jóns Lagabók, defect.
92. Manuale.
93. Eintaliff.
94. Skrifaffir Vikusálmar, 7 Flokkar.
95. 4 piesar af ýmsu Innihaldi.
96. 6 æfisögur í einu Búndti.
97. Lögþingisbækur frá 1795-1800.
98. Islands Almindelige Anspgning og For-
svar for Islands fornærmede 0vrighed.
99. Bastholms Hugleidingar fyrir altaris-
göngufólk.
100. 1 Búndt smápiesa.
101. Den norske Lov.
102. Þórdarbænir 1776.
103. Jóns Þorsteinssonar Genesis Sálmar.
104. Krossskólasálmar, manuskr.
105. Rambachs Betraktninger over Jesu 7
sidste Ord.
106. 3 Piesar.
107. Kormaks og Finnboga rama Saga í
blöðum.
108. Gísla Postilla.
109. 314 Bók Pro patria.
n:r
4. Bókasafn frú Sigurlaugar Jónsdóttur.
Frú Sigurlaug Jónsdóttir var eiginkona Jóns Jónssonar, bónda á Ytra-Hóli, og lifði
hann konu sína. Sigurlaug hefur því líklega annað hvort safnað hókum sínmn sjálf
eða fengið þær í arf eftir fyrri mann sinn, hafi hún verið gift áður, eða eftir einhvern
ættingja.
Bókasafn frú Sigurlaugar Jónsdóttur, samkvæmt skrá um dánarbú hennar 1829.
1. Messusaungsbók.
2. Gamall Grallari.
3. Annar lakari.
4. gömul Sálmabók.
5. Onnur Salmabók.
6. Samúels sálmar.
7. Krossskólasálmar.
8. Huggunar-sálmar.
9. Ydrunarsálmar.
10. Kvöld og morgunoffur.
11. Skrifud bók med adsktiljanlegum]
Sfálmum].
12. Handbókar grallari.
13. Himins Vegur.
14. Fyrsti og annar partur Sturms Hugvekja.
15. Bastholms höfudlærdómur.
16. Vídalíns föstuprédikanir.
17. Vídalíns Sjö-ordabók.
18. Eintalid.
19. Geirhardi hugvekiur.
20. Sigurhróssbugvtekjur].
21. Bjarnabænir.
22. Kross Sk[óla]s[álmar].
23. Harmonia.
24. Catecismus stóri.
25. Gömul föstubók.
26. Manúali.
27. Kvidlingakver sr. Jóns Magnússonar.
28. Stafrofskver.
29. Þórdarbænir.
30. Vídalíns bænakver.
31. Passionall.
32. Partur af annari dtto
33. Kienniteikn þess Endurfædda.
34. Diarium meff þaunkum.
35. Bænabók hr. Gudbrands.
36. Lassenibænir meff þaunkum.
37. Forfedrabænir.
38. Saungkórs annar partur.
39. Þórdar bænaskræda.
40. Kirkju ordinantia.
41. Collegium Hesselbergs.
42. Skræda af Christinrétti.
43. Jóns lögbók.
44. Tiro juris nírri.
45. Hreppstjóra Instrux og handbók.
46. Norsku laga erfdir.
47. Búalög.
48. Orda Bók.
49. Náttúruskodarinn.