Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.1955, Blaðsíða 34
Sjóbúbir í Reykjavík um 1840 Árið 1905 kom tilboð frá Thore-félaginu svo- nefnda, sem aðallega var eign Þórarins E. Tuli- nius, um að hefja ferðir hingað til lands, svo og strandferðir fyrir talsvert lægri styrk, eða 50 þúsund kr. á ári. Voru ferðirnar þó miklu fleiri og hagstæðari fyrir landið. Þegar þessi sam- keiJjinisaðili kom fram, bauðst Sameinasta fé- lagið þegar í stað til þess að annast álíka marg- ar ferðir gegn 30 þúsund kr. styrk. Með þessu sýndi félagið' greinilega, að styrkur sá, er það hafði áður haft, hefur verið margfaldlega of hár, í skjóli þess, að ekki var um neina samkeppni að ræða. Strax og samkeppni myndaðist, lækk- aði krafan um styrk svo stórkostlega, og þegar hætt var með öllu að styrkja siglingar Samein- að'a félagsins liingað, eftir að Eimskipafélagið var stofnað, virðist félagið hafa getað haldið uppi talsverðum siglingum til íslands, a. m. k. framan af, styrklaust með öllu. Þá gerðist það á Alþingi 1909, að miklar bolla- leggingar urð'u um, að landssjóður keypti hluta- bréf í Thore-félaginu, til þess m. a. að Alþingi gæti þar með ráðið nokkru um siglingar þess félags til Islands. Var einnig rætt um að lands- stjórnin stofnaði hlutafélag til þess að annast skipaferðir landsins, þar sem hluthafar Thore- félagsins hefðu forkaupsrétt að hlutabréfum allt að 300 þús. kr., en landssjóður ætti 500 þúsund kr. í þessu væntanlega félagi, sem forgangs- hlutafé. Ur þessu varð þó ekki, heldur var nú samið' við Thore-félagið til 10 ára um strand- ferðir hér við land, svo og um millilandaferðir. En árið 1912 taldi Thore-félagið sig ekki lengur geta fullnægt þessum samningum, að því er snerti strandferðirnar, því að mikið tap væri á þeim ferðum, og miklu meira en sem næmi styrknum, sem var þó 60 þúsund kr. á ári. Fé- lagið var því leyst frá samningum sínum, og enn á ný var samið við Sameinað'a gufuskipa- félagið, og nú með sýnu verri kjörum, en það hafði áður boðið, enda öll samkeppni úr sög- unni. Að vísu voru nú fleiri félög íarin að sigla hingað til lands á eigin spýtur, en það voru frekar skipulagslausar siglingar, sem á engan hátt gátu komið að sama gagni og samnings- bundnar áætlunarferðir. Skipaferðirnar voru yfirleitt óheppilegar, m. a. vegna þess hve óreglulegar þær voru, ferðirn- ar féllu oft saman, og aftur leið svo langur tími, að engin ferð félli milli landanna. Þær voru að mestu bundnar við Danmörku, með viðkomu í Færeyjum, sem var með öllu óþörf fyrir okkur, en lengdu aðeins ferð'atímann, enda voru ferð- irnar að því er virtist frekar miðaðar við hags- muni skipaeigendanna og danskra kaupmanna en íslendinga. Allt þetta varð til þess, að seint á árinu 1912 bundust nokkrir víðsýnir athafnamenn í Reykja- vík samtökum um, að reyna að koma á fót ís- lenzku skipafélagi, þar sem fyrst og fremst væri miðað við' þarfir íslendinga um allan rekstur. Eftir því sem á undan var gengið, hefur þó á engan hátt verið glæsilegt, að leggja út í slíkt fyrirtæki. „Vestu“-útgerðin, uppgjöf Thore-félagsins, og stórfelldar greiðslur sem styrkur til Sameinaða félagsins til þess að halda uppi siglingunum, gaf ekki sérlega góðar vonir um hagstæðan rekstur 58 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað - Megintexti (01.04.1955)
https://timarit.is/issue/232629

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað - Megintexti (01.04.1955)

Aðgerðir: