Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 25
FRJALS VERZLUN 25 INTERNATIONAL SCOIJT ÖXULL H.F. Fjöldi eiitstakra tegunda í skýrslu vegamálaskrifstofunn- ar, þeirrar sem fyrr er um getið, eru gefnar upp tölur um fjölda einstakra tegunda í landinu 1. jan- úar árið 1967. Þar kemur fram, að mest er til af Ford-fólksbílum í landinu eða 3908 talsins, en Volkswagen fylgir fast á hæla þeirra, og eru til 3849 bílar af þeirri tegund. Af fólksbifreiðum eru til 138 tegundir, og skulum við nú líta á þær, sem mest er til af: 1. Ford .......... 3908 bílar - 11.9 - 2. Volkswagen .... 3849 — - 11.7 - 3. Moskwitch .... 2867 — - 8.7 - 4. Skoda ........ 2046 — - 6.2 - 5. Opel ..........1981 — - 6.0 - 6. Clievrolet ... 1545 — - 4.7 - 7. Volvo ........ 1034 — - 3.1 - 8. M. Benz ...... 1022 — - 3.1 - 9. Fiat .......... 938 — - 2.9- 10. Renault ...... 549 — - 1.7 - ll.Saab .......... 489 —- - 1.5- 12. Trabant ...... 475 — - 1.4- 13. Vauxhall . 472 — - 1.4- 14. Rambler . 436 — - 1.3- 15. Dodge ... 432 — - 1.3- 16. Austin . . . 432 — - 1.2- 17. Plymouth 320 — - 1.0- 18. Simca . . .. 279 — - 0.8- 19. Buick .... 211 — - 0.6- 20. Hillman . . 181 — - 0.5- 21. Mercury . 179 — - 0.5- 22. DAF 164 — - 0.5- 23. Morris ... 160 — - 0.5- 24. Toyota ... 159 — - 0.5- 25. Volga . . . . 129 — - 0.4- Til þess að reyna að fá saman- burð hvað snertir vinsældir ein- stakra bílategunda í innflutningi á s.l. ári sneri Frjáls verzlun sér til Gests Ólafssonar, forstöðu- manns Bifreiðaeftirlits ríkisins. Fengum við hjá honum tölur yfir nýja bíla, sem skráðir væru hjá eftirlitinu á árinu, en þær eiga ein- göngu við um Reykjavík. Gefa þær samt ágæta mynd af vinsæld- um einstakra bílategunda fyrir ár- ið 1967. Alls voru skráðir hjá Bifreiða- eftirlitinu 2926 fólksbílar, og sýn- ir taflan fjölda einstakra tegunda af nýjum árgerðum, sem skráðar voru í Reykjavík á s.l. ári. 1. Volkswagen .......... 553 bílar 2. Skoda ............... 333 — 3. Ford ................ 280 — 4. Fiat ................ 245 — 5. Toyota .............. 221 — 6. Moskwitch ........... 207 — 7. Volvo ............... 150 — 8. Saab ................ 136 — 9. Peuguot .............. 91 — 10. Rambler ............. 88 — 11. Trabant ............. 76 — 12. Plymouth ............ 60 — 13. Renault ............. 53 — 14. Opel ................ 51 — 15. Chevrolet ........... 45 — 16. Singer .............. 33 — 17. Mercedes Benz ....... 32 — 18. Dodge ............... 30 — 19. DAF ................. 29 — 20. Hillman ............. 22 — 21. Vauxhall ............ 19 — 22. Buick ................ 2 — 23. P.M.C................. 2 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.