Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 27
FRJÁLB VERZLUN 27 gjald 303 kr., vegaskattur 342 kr., uppskipun 1.487 kr., akstur í geymslu 744 kr., vörugjald 279 kr., leyfisgjald (90% af fob.verði) 54.612 kr. og bankakostnaður 1.214 kr. Það gerir samtals 189.- 830 kr., og 1% vextir af því gera 1.898 kr. Þá höfum við kostnaðar- verðið, sem orðið er 191.728 kr. Á þá upphæð leggur umboðið 5,5%, sem gerir 10.545 kr., og svo er fastaálagning á hvern bíl, sem fluttur er inn í landið, 2.400 kr. Þá er það samanlagt komið upp í 204.673 krónur. Þar við bætist svo þjónustugjald (stilling á ljósum, hreinsun, þvottur o. fl.) 2.967 kr. og 7,5% söluskattur 11.477 kr. — O — Chrysler New Yorker er mikill ,,Lúxusbíll“ með 8 cyl. vél, sjálf- skiptingu, vökvabremsum og stýri og öðru álíka. Innkaupaverðið er 216.980 ísl. kr. Flutningsgjald er 22.249 kr. og vátrygging 4.500 kr. Cif verð er því samtals 243.729 kr. Á það er lagður 90% tollur, sem gerir 219.356 kr., vegaskattur 450 kr., uppskipun 3707 kr., akstur 1.850 kr., vörugjald 570 kr. og leyfis- gjald (90% af fob. verði) 195.282 kr. Bankakostnaður er 5.125 kr. og geymsla 350 kr. Þá er kostnaður orðinn 670.719 kr., 1% vextir af því gera 6.707 kr., og þá er kostnaðarverðið 677.- 426 kr. Á það leggur fyrirtækið 5,5%, sem gerir 30.285, og svo fastaálagninguna 2.400 kr. Þá höf- um við 717.084 kr., sem á er lagð- ur 7,5% söluskattur, og til þess að leysa út farartækið þarf hvorki meira né minna en 756.219 ís- lenzkar krónur. IM1968 VORSENDINGIN Á ÓBREYTTU VERÐI AÐEINS KR. 195.000,00 — TAKMARKAÐUR FJÖLDI. — SKRÁIÐ YÐUR FYRIR BlL STRAX. NOTAÐI BlLLINN TEKINN UPP I. CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BÍLA KR. KHISTJÁN5S0N H.F. II M B 0 fl Ifl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.