Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 27
FRJÁLB VERZLUN
27
gjald 303 kr., vegaskattur 342 kr.,
uppskipun 1.487 kr., akstur í
geymslu 744 kr., vörugjald 279
kr., leyfisgjald (90% af fob.verði)
54.612 kr. og bankakostnaður
1.214 kr. Það gerir samtals 189.-
830 kr., og 1% vextir af því gera
1.898 kr. Þá höfum við kostnaðar-
verðið, sem orðið er 191.728 kr. Á
þá upphæð leggur umboðið 5,5%,
sem gerir 10.545 kr., og svo er
fastaálagning á hvern bíl, sem
fluttur er inn í landið, 2.400 kr.
Þá er það samanlagt komið upp í
204.673 krónur. Þar við bætist svo
þjónustugjald (stilling á ljósum,
hreinsun, þvottur o. fl.) 2.967 kr.
og 7,5% söluskattur 11.477 kr.
— O —
Chrysler New Yorker er mikill
,,Lúxusbíll“ með 8 cyl. vél, sjálf-
skiptingu, vökvabremsum og stýri
og öðru álíka.
Innkaupaverðið er 216.980 ísl.
kr. Flutningsgjald er 22.249 kr.
og vátrygging 4.500 kr. Cif verð
er því samtals 243.729 kr. Á það
er lagður 90% tollur, sem gerir
219.356 kr., vegaskattur 450 kr.,
uppskipun 3707 kr., akstur 1.850
kr., vörugjald 570 kr. og leyfis-
gjald (90% af fob. verði) 195.282
kr. Bankakostnaður er 5.125 kr.
og geymsla 350 kr.
Þá er kostnaður orðinn 670.719
kr., 1% vextir af því gera 6.707
kr., og þá er kostnaðarverðið 677.-
426 kr. Á það leggur fyrirtækið
5,5%, sem gerir 30.285, og svo
fastaálagninguna 2.400 kr. Þá höf-
um við 717.084 kr., sem á er lagð-
ur 7,5% söluskattur, og til þess
að leysa út farartækið þarf hvorki
meira né minna en 756.219 ís-
lenzkar krónur.
IM1968
VORSENDINGIN Á ÓBREYTTU VERÐI AÐEINS KR. 195.000,00 —
TAKMARKAÐUR FJÖLDI. — SKRÁIÐ YÐUR FYRIR BlL STRAX.
NOTAÐI BlLLINN TEKINN UPP I.
CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BÍLA
KR. KHISTJÁN5S0N H.F.
II M B 0 fl Ifl SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00