Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 62
62 FRJÁLS VERZLUN Kennarar gera sér far um að fylgjast sem bezt með sérhverjum nem- anda. gjarna heyra frá verzlunarmönn- um, hvað þeir segðu um þessa hugmynd. En þetta er nú bara dá- lítið sem ég hef verið að hugsa um, það þarf töluverðan undir- búning undir svona starfsemi, og svo auðvitað mikla peninga. En mér finnst það dálítið einkennilegt að við höfum aldrei fengið nógu marga nemendur í enskar bréfa- skriftir til þess að setja upp deild. Enginn vafi er þó á að slík kennsla er nauðsynleg.“ „Hvað er dagurinn langur hjá ykkur?“ „Hann er oft nokkuð langur. Þú verður að hafa í huga að þetta er skóli sem fólk stundar svo til ein- göngu í frístundum sínum. Og iri- stundirnar eru oftast nær ekki margar nema á kvöldin. Það eru þó hjá okkur margar húsmæður, sem losna fyrr á daginn svo að við höfum kennslu frá kl. 2 til kl. 23. Vinsælustu tímarnir eru frá kl. 19 til kl. 23. Margir nemenda okkar hyggja á frekara nám er- lendis og þar sem við erum í góð- um samböndum við skólayfirvöiri víða, tökum við að okkur bréfa- skriftir fyrir þetta fólk og hjálp- um því við að skipuieggja og und- irbúa námið.“ „Áttu þér einhvern framtíðar- draum í sambandi við þennan skóla?“ „Já, ekki get ég neitað því. Eg vildi geta byggt nýjan skóla frá grunni í nýja miðbænum. Það ætti ekki bara að vera málaskóli, við hann ættu að vera fleiri deild- ir, og hann ætti að vera búinn full- komnustu kennslutækjum sem völ er á í dag, m. a. segulbandsdeild. Ég lét á sínum tíma útbúa eiria kennslustofuna hérna með það í huga að nota hana sem segul- bandsdeild, en af ýmsum ástæðum höfum við ekki talið rétt að stofna slíka deild enn. „Og þú ert ánægður?" „Ég vildi að vísu hafa getað gert miklu meira, en ég er samt ánægð- ur með að hafa fengið tækifæri til að vinna upp skólann styrkja- laust. Þetta er vinna, hörkuvinna, en það gerir ekki svo mikið t.il þegar maður hefur ánægju af henni.“ J. P. ELDHIJSIIVNRÉTTINGAR eru landsþekkt gæðavara og hafa alla þá kosti sem þarf í nýtízkuleg og fullkomin eldhús. — AÐEIIVS IJRVALS EFIXII NOTLÐ FAST AÐEIINIS I: HUSGAGNAVINNUSTOFU JÓNS PÉTURSSONAR, SKEIFUNNI 7 - SÍMI 31113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.