Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 65
FRJAL5 VERZLUN 65 móti — fyrir utan fólksfjöigun: Við verðum að sporna við tak- markalausum innflutningi, t. d. frá löndum eins og Hong Kong, þar sem launakostnaðurinn er svo lít- ill, að ekkert vestrænt ríki hefur aðstöðu til að keppa við þau á þeim grundvelli. Eftir því sem ég bezt veit, eru í flestum nágranna- löndum okkar mjög ákveðnar tak- markanir á innflutningi frá t. d. Hong Kong. Þá þurfum við að koma í veg fyrir innflutning frá Austur-Evr- ópulöndum á vörum, sem eru á undirboðsverði. Þetta á einkum við um fataiðnaðinn. Einnig verð- um við að draga úr stórfelidum tollfrjálsum fatainnflutningiferða- manna. Ekki einu sinni háþróuð iðnaðarþjóð eins og Bandaríkin leyfir þegnum sínum slíkan toll- frjálsan innflutning nema í mjög litlum mæli. Þeir hafa miðað við, að verðmæti slíks varnings sé ekki yfir $ 100 án þess að hann sé tollaður. Vegna viðsjár í efnahags- málum þeirra hefur nú verið lagt frumvarp fyrir Bandaríkjaþing, um að takmarkið verði lækkað niður í $ 10. Við aftur á móti lát- um viðgangast, að skipulagðar séu auglýstar innkaupaferðir til ná- lægra landa. — Hvernig lízt þér svo á frain- tíð ídlenzks iðnaðar? — Þrátt fyrir allt er ég bjart- sýnn. Ef skynsemin nægir ekki til að opna augu okkar fyrir mikil- vægi íslenzks iðnaðar, þá gerir neyðin það - fyrr eða síðar. Það er ekki langt síðan iðnsýningin var haldin, og mér er það í fersku minni, hvað margt af þeim ís- lenzka iðnvarningi, sem þar var sýndur, stóð í engu aftar því bezta, sem hjá öðrum þjóðum þekkist. Það er þannig enginn vafi á því, að við eigum iðnverkafólk, sem kann til verka, og fyrirtæki, sem hafa dug til dáða. Þessum fyrirtækjum getum við búið vaxt- arskilyrði, svo að þau geti orðið, er fram líða stundir, ein styrk- asta stoðin í íslenzku atvinnulífi, aðeins ef við þekkjum okkar vitj- unartíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.