Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 57
FRJÁLB VERZLUN 57 VIÐSKIPTALÖND BAIMDARIKIIM ERL MIKILVÆGLR MARKAÐLR FVRIR Í8LEIMZKAR ÍJTFLLTIMINGSVÖRLR A undanförnum árum hafa við- skipti Islands og Bandaríkjanna verið stöðug og báðum aðilum hagstæð. Hlutur Bandaríkjanna í utanríkisverzlun íslands hefurver- ið nokkuð fastur, eins og eftirfar- andi tafla sýnir: HundraOshlutdeild Hundraöshlutdeild Bandaríkjanna i Bandaríkjanna í heildarinnflutn- heildarútflutn- ingi til Islands ingi frá lslandi Ár 1962 14.0 14.6 — 1963 12.0 15.6 — 1964 11.9 16.0 — 1965 12.9 16.1 — 1966 13.6 16.1 — 1967 15.4 15.1 Ferðamannastraumurinn styrkir verzlunarbönd Bandaríkjanna og íslands í vaxandi mæli. Árið 1967 voru tekjur íslands af bandarísk- um ferðamönnum 51.5% af heild- arferðamannatekjum þjóðarinnar, og á fyrstu 10 mánuðum ársins ferðuðust rúmlega 2600 íslending- ar til Bandaríkjanna. Má búast við, að ferðamannastraumurinn til Bandaríkjanna aukist á næstu ár- um vegna ráðstafana, sem gerðar hafa verið til að auðvelda ferðir þangað. Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir íslenzkar útflutn- ingsvörur. Árið 1966 voru þau stærsti innflytjandi íslenzkra af- urða, en árið 1967 voru þau í öðru sæti. Fiskafurðir námu 99.3% heildarútflutnings íslands til Bandaríkjanna árið 1966, en 96.4% árið 1967. Útflutningsverð- mæti íslenzkra fiskafurða til Bandaríkjanna féll árið 1967, sumpart vegna lægra verðs og sumpart vegna aukinnar sam- keppni annarra fiskveiðiþjóða og minnkandi eftirspurnar. Heildarútflutningsverðmæti ís- lenzkra afurða, sem fluttar voru út til Bandaríkjanna árið 1967,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.