Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 57

Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 57
FRJÁLB VERZLUN 57 VIÐSKIPTALÖND BAIMDARIKIIM ERL MIKILVÆGLR MARKAÐLR FVRIR Í8LEIMZKAR ÍJTFLLTIMINGSVÖRLR A undanförnum árum hafa við- skipti Islands og Bandaríkjanna verið stöðug og báðum aðilum hagstæð. Hlutur Bandaríkjanna í utanríkisverzlun íslands hefurver- ið nokkuð fastur, eins og eftirfar- andi tafla sýnir: HundraOshlutdeild Hundraöshlutdeild Bandaríkjanna i Bandaríkjanna í heildarinnflutn- heildarútflutn- ingi til Islands ingi frá lslandi Ár 1962 14.0 14.6 — 1963 12.0 15.6 — 1964 11.9 16.0 — 1965 12.9 16.1 — 1966 13.6 16.1 — 1967 15.4 15.1 Ferðamannastraumurinn styrkir verzlunarbönd Bandaríkjanna og íslands í vaxandi mæli. Árið 1967 voru tekjur íslands af bandarísk- um ferðamönnum 51.5% af heild- arferðamannatekjum þjóðarinnar, og á fyrstu 10 mánuðum ársins ferðuðust rúmlega 2600 íslending- ar til Bandaríkjanna. Má búast við, að ferðamannastraumurinn til Bandaríkjanna aukist á næstu ár- um vegna ráðstafana, sem gerðar hafa verið til að auðvelda ferðir þangað. Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir íslenzkar útflutn- ingsvörur. Árið 1966 voru þau stærsti innflytjandi íslenzkra af- urða, en árið 1967 voru þau í öðru sæti. Fiskafurðir námu 99.3% heildarútflutnings íslands til Bandaríkjanna árið 1966, en 96.4% árið 1967. Útflutningsverð- mæti íslenzkra fiskafurða til Bandaríkjanna féll árið 1967, sumpart vegna lægra verðs og sumpart vegna aukinnar sam- keppni annarra fiskveiðiþjóða og minnkandi eftirspurnar. Heildarútflutningsverðmæti ís- lenzkra afurða, sem fluttar voru út til Bandaríkjanna árið 1967,

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.