Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERZLUN 29 Þetta líkan var nýlega á sýningu í Bellahöj í Kaupmannahöfn. síðan. Við höfum smíðað likön af efnaverksmiðjum o. fl., og sum þessara líkana voru nýlega sýnd opinberlega í Kaupmannahöfn. Við höfum gert líkön af slátur- húsum, gastönkum, kaffibrennslu- stöðvum og dráttarvélaverksmiðj- um, einnig af vélum, t. a. m. renni- bekkjum og borvélum, fyrir fjöl- mörg þjóðlönd heims. — Hvers vegna nota menn lík- ön? — Þau eru nauðsynleg verk- færi í nútímahagræðingu. Þetta gildir jafnt fyrir líkön fyrir áæti- anagerð, byggingalíkön, líkön fyr- ir arkitekta og — nokkuð, sem er nýtt af nálinni, — sölulíkön. Staða hlutfallalíkansins er mitt á milli hugmyndar og fram- kvæmdar. Á sama hátt og menn smíða mót, áður en fjöldafram- leiðsla er hafin, þannig smíða menn líkan af því, sem byggja skal. Það hefur komið í ljós, að fjárhagslegur sparnaður er að lík- önunum, og þrívítt líkan, sem gert er samkvæmt ströngustu kröfum, auðveldar byggingarframkvæmd- ir, bæði fyrir smíðameistarann og þá, sem sjálft verkið annast; það er hagrænna en staflar af teikn- ingum, sem þarf að samhæfa og túlka. Ég get nefnt fáein dæmi: Þegar dönsku neytendasamtökin hófu byggingu nýs brauðgerðarhúss, smíðuðum við líkön af öllum vél- um og útbúnaði brauðgerðarinnar samkvæmt fyrirsögn yfirmanna hennar. Með fulltingi þessara lík- ana gátu verkfræðingar séð, á hvern hátt framleiðslan yrði hag- rænust. Síðan byggðum við brauð- gerðarhúsið í mælikvarðanum 1:50. Þessum líkönum var stillt upp á vinnustað til hagræðis fyrir smiðina og umsjónarmenn verks- ins. Annað dæmi. Tvö dönsk fyrir- tæki ákváðu að byggja sameigin- lega verksmiðju á Fjóni. Við mældum upp vélarnar í verk- smiðjum þeirra í Álaborg og Val- by við Kaupmannahöfn og smið- uðum líkön af þeim í mælikvarð- anum 1:50. Þannig sparaðist dýi- mætur tími og mikið strit, sökum þess að vélarnar þurfti að flytja í pörtum langar leiðir og setja saman þegar í stað á áfangastað. Líkön gera starfið dnœgju- legt. — Hvað er byggingarlíkan? — Það er líkan, sem gerir verk- fræðingum kleift að helga sig ein- göngu frumatriðum byggingar- framkvæmdarinnar, en aðrir þætt- ir hennar falla í okkar hlut að nokkru leyti og tæknifræðinganna að öðru leyti. Byggingarlíkanið þjónar mörg- um markmiðum. Það útilokar að nokkru leyti mistök, sökum þess að það er auðvelt að byggja hlut á pappírnum, sem ekki er hægt að setja saman, þegar út í veru- leikann er komið. Það léttir erfiði af verkfræðingunum, og loks gef- ur það betra yfirlit yfir verkið á vinnustað. Þegar framkvæmdum er lokið, má nota líkanið til að þjálfa starfslið og auk þess að sýna gestkomandi starfsemina í fljótu bragði. Takmark okkar er að smíða líkön, sem svara nákvæmlega til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.