Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 26
26 FRJALS VERZLUN Þá voru á árinu skráðir hjá eftirlitinu 625 jeppar. Voru skráð- ir 113 Willysjeppar, 74 Land-Rov- er, 74 International Scout, 68 Rússajeppar, 41 Austin Gipsy, 26 Ford Bronco, 14 Toyota og 15 Uaz. Loks voru skráðir 533 vörubílar í Reykjavík. — 81 Mercedes Benz, 66 Scania Vabis, 65 Ford, 43 Bed- ford, 33 Volvo, 11 Commer, 10 M.A.N., 8 Renault, 7 Dodge, 4 OM, 3 Hanomaz, 3 DAF, 1 Chevrolet og 1 Hánchel. HVERNIG SKIPTIST KOSTNAÐARVERD BíLSINS 166 BILAR Á HVERJA 1000 ÍBÚA HÉR Á LANDI Bifreiðaeign landsmanna miðað við aðrar þjóðir í Evrópu og Ameríku árið 1966. Bifreiðir pr. þús. íbúa. Austurríki 121 Belgía 150 Kanada 273 Danmörk 169 Frakkland 214 V.-Þýzkaland 178 Grikkfland 14 ísland 166 írland 108 Ítalía 120 Japan 28 Luxemborg 200 Holland 121 Noregur 137 Portúgal 25 Spánn 33 Svíþjóð 240 Sviss 154 Tyrkland 3 Bretland 178 Bandaríkin 393 í jafn-víðáttumiklu og strjálbýlu landi og ísland er mœtti œtla, að litið vœri á bifreiðar sem nokkurs konar nauðsynjatœld. Það er þó ekki álit stjómarvalda, því að vanti fé til einhverra hluta, virð- ist þeim alltaf detta bílarnir fyrst í hug. Þetta leiðir af sér, að verð á bílum er mjög hátt hér á landi. Mikill innflutningur bifreiða nokk- ur siðustu ár bendir ljóslega á, að við getum ekki án þeirra ver- ið og kaupum þcer þrátt fyrir af- arkosti. Við gætum tekið sem dæmi jap- anska fjölskyldubílinn Toyota Corona Sedan. Fob. í Dan- mörku kostar hann 60.608 íslenzk- ar krónur. Kominn á götuna í Reykjavík kostar hann 219.117 kr. Af þeirri upphæð fær ríkið 127.- 373 kr. Ef fólk hugsar hærra, getum við tekið sem dæmi ,,lúxusbílinn“ Chrysler New Yorker. Innkaups- verð er 216.980 ísl. kr., en kominn á götuna hér kostar hann 756.219 kr. Það, sem síðan leggst á, er rúm hálf milljón, og ríkið fær 454.223 krónur. Við skulum taka útreikningana nákvæmar og byrja á Toyota. Fob, verðið er sem fyrr segir 60,- 680 ísl. kr. Fragtin gerir 6.090 kr. og vátrygging 3.440 kr. Þetta er svokallað cif verð (cost-insurance -freight), og samtals er það þá 7.210. Á það er lagður 90% tollur (vátr.gjald er þá reiknað 1% af Fob. verði og er 607 kr.), sem verður 60.639 kr., 0,5% yfirfærslu- — ALLT Á SAMA STAÐ — VANDAÐIR BlLAR — BlLAR VIÐ ALLRA HÆFI EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími: 22240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.