Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERZLUN 35 30 þúsund króna verðiaun í nýstárlegrí hugmyndasamkeppni Eins og íram kom í síðasta tölublaði Frjálsrar verzlunar, hefur verið efnt til all nýstárlegrar hugmyndasam- keppni fyrir ungt fólk á aldrinum 17—27 ára. Markmið samkeppninnar er að vekja ungt fólk til umhugsunar og virkrar athugunar á því, hvernig auka megi fjöl- breytni í atvinnuvegum þjóðarinnar. Frjálsri verzlun hefur verið falin umsjón og framkvœmd samkeppninn- ar, en sérstök dómnefnd mun úrskurða, hver hljóta skuli þau 30 þúsund króna verðlaun, sem heitið hefur verið fyrir beztu hugmyndina. Rétt er að vekja athygli á því, að hér er ekki um rit- gerðarsamkeppni að rœða í venjulegum skilningi, held- ur verður meira lagt upp úr, að hugmyndin sé góð, og einnig að hún sé sett fram á ákveðnum grundvelli, sem nánar er skilgreindur í keppnisreglunum, er birtust í janúarblaði Frjálsrar verzlunar. Hugmyndin er aðalatriðið, en ekki ritgerðin Notið þetta glæsilega tækifæri Rétt er að hvetja allt ungt og hugsandi fólk til þátttöku í hugmyndasamkeppni þessari og setjast sem fyrst nið- ur og íhuga hvaða framleiðslu- eða þjónustustofnanir gœtu nú helzt orðið þjóðarbúinu að gagni, og hvernig helzt mœtti auka fjölbreytni atvinnugreina þjóðarinnar. Ritgerðum í hugmyndasamkeppnina átti að skila til Frjálsrar verzlunar fyrir 31. marz, en dómnefnd hefur nú ákveðið að veita frekari frest, til 30. apríl nœstkom- andi. Ritstjórnarskrifstofur Frjálsrar verzlunar eru að Óðinsgötu 4, 3. hœð, og er ritgerðunum veitt móttaka þar, og einnig veittar nánari upplýsingar og leiðbein- ingar um framkvœmd keppninnar. Skilafrestur er til 30. apríl 1968
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.