Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 69
FRJÁLS VERZLUN 69 vióskiptaheimurinn AFRlKA Japanir herða mjög fjárfestingu sína í Afríku. Aðstaða þeirra í ný- frjálsu ríkjunum er góð. Þeir áttu aldrei nýlendur í álfunni og eru þar að auki ekki hvítir á hörund. Meðan Belgar flýja Kongó, hafa Japanir nýverið náð þar námuréttindum og iðnaðarítökum. ARABALÖND Var heimurinn á barmi kjarnorkustyrjaldar í sex daga stríðinu? Rússar eru sagðir hafa sent boð gegnum Hvíta húsið, um að ísraels- menn yrðu að draga her sinn til baka. Sovétríkin skærust að öðrum kosti í leikinn. Bandaríkjamenn héldu uppi málþófi við Kreml, meðan 6. floti þeirra hraðaði sér til ófriðarsvæðisins. Rússar kiknuðu. BANDARÍKIN 74% bandarísku þjóðarinnar lýsa nú yfir fylgi við Víetnam-stefnu Johnsons. Kommúnistar misreiknuðu sig alvarlega, því að Bandaríkja- menn þjappa sér fastar saman á neyðartímum en flestar þjóðir gera. Nixon sækir á í prófkjöri repúblikana. í N.-Hampshire, þar sem fyrsta prófkjörið er haldið, eru yfirburðir hans gegn Romney 3:1. Romney var nýlega í Víetnam og fékk hörmulega útreið í blöðum vegna misheppnaðrar framkomu og ummæla. KÍNA Skömmu fyrir töku njósnaskipsins Pueblo gerðu Kínverjar tilraun til töku skips sömu gerðar. Kínverskir fallbyssubátar skipuðu skipstjór- anum að sigla í kjölfarið. Hann neitaði, og bátarnir eltu skipið um stund. Ekkert varð úr töku. Þessi atburður er sagður skýringin á drætti Pueblo-manna við að senda út neyðarkall. KÓREA Taka Pueblo sýndi alvarlegan veikleika í hernaðarmætti Banda- ríkjanna. Víetnam hefur sogað til sín svo mikinn herafla, að þeir eru ófærir um að heyja meiri háttar átök annars staðar. Aðeins þrjár flug- vélar höfðu vegna nálægðar möguleika á að koma Pueblo til hjálpar. Þær kom aldrei til greina að senda. Ástæðan: flugvélarnar, vopnaðar kjarnorkusprengjum, voru aðeins ætlaðar til flugs, ef heimsstyrjöld væri skollin á. NORÐURLÖND Svíþjóð er eitt Norðurlandanna eftir undir stjórn sósíaldemókrata. Borgaraflokkarnir gætu sigrað þar í næstu þingkosningum, ef þeim tækist að sannfæra kjósendur um samstöðu sína við stjórnarmyndun. í Noregi og Danmörku réði þetta atriði úrslitum. Sigur róttækra (flokks Baunsgaards) hefur ekki áhrif á aðildina að NATO. Hægri flokkarnir og sósíaldemókratar standa saman um utanríkisstefnuna og eru í yfirgnæfandi meirihluta á þingi. ÞYZKALAND Enginn samdráttur hér á næsta ári. Spáð er 7% aukningu í fjár- festingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.