Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 31
FRJÁLS VERZLUN 31 STEFNT AÐ UPPBYGGINGU FAST- MÓTAÐS UMFERÐARFRÆÐSLUKERFIS Umfangsmikil starfsemi frœðslu- og upplýsingastofu umferðar- nefndar og lögreglunnar í Reykjavík. í janúarmánuði s.l. tók til starfa fræðslu- og upplýsingaskrifstofa Umferðarnefndar og lögreglunnar 1 Reykjavík. Skrifstofu þessari hefur verið falið veigamikið hlut- verk vegna umferðarbreytingar- innar hinn 26. maí n.k., og einmitt í marzmánuði verður mikið um að vera hjá henni. Þess vegna sneri Frjáls verzlun sér til Péturs Svein- bjarnarsonar, umferðarfulltrúa Reykjavíkurborgar, og fékk hjá honum frekari upplýsingar um skrifstofu þessa og það helzta, sem framundan er. „Forsaga þessarar skrifstofu, sem opnuð var 20. janúar s.l., er í stuttu máli þessi,“ sagði Pétur. „Undanfarin þrjú ár hefur lög- reglan í Reykjavík og Umferðar- nefnd Reykjavíkur haft meðhönd- um mestan hluta þeirrar fræðslu, sem almenningi í Reykjavík hefur verið veitt um umferðarmál. Með upptöku H-umferðar hinn 26. maí n.k. fannst fyrrgreindum aðilum gefast kærkomið tækifæri til að auka verulega þessa starfsemi og um leið stefna að uppbyggingu fastmótaðs umferðarfræðslukerfis. Var því fræðslu- og upplýsinga- skrifstofu komið á fót. Viljað hefur brenna við, að henni sé ruglað saman við fram- kvæmdanefnd hægri umferðar, en eins og sést á framangreindu, er hér um tvær mismunandi stofnan- ir að ræða. Hefur fræðslu- og upp- lýsingaskrifstofan með samningi við framkvæmdanefndina tekið að sér fræðslu- og upplýsingastarf varðandi H-umferð á öllu höfuð- borgarsvæðinu. Skrifstofan annast margs konar starfsemi, svo sem rekstur um- ferðarskólans „Ungir vegfarend- ur“ fyrir hönd þeirra aðila, sem að skólanum standa. Skrifstofan er miðstöð allrar útgáfustarfsemi um umferðarmál á höfuðborgar- svæðinu. Hefur mikil áherzla ver- ið lögð á að fá íbúa svæðisins til umhugsunar um umferðarmál al- mennt og að fá þá til að íhuga þau vandamál, sem til verða með sí- LETLAND umboðiS ^ bIbALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐP ®. SÍMI 10199 SKIPHOLT 15 “ LEYLAND er í sér gæðaflokki sterkbyggðra farartækja Allt það fullkomnasta i einum bil er i LEYLAND Enda LEYAND heimsins stærsta þróunarfyrirtæki og útflytjendur slikra farartækja LANGFERÐABÍLAR STRÆTISVAGNAR Nýi LEYLAND-strætisvagninn í Stokkhólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.