Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 33

Frjáls verslun - 01.08.1976, Síða 33
dráttarheimildir. Vegna þess gætu barnlaus hjón með 4 milljónir í árstekjur alveg eins greitt 30% tekna sinna í tekju- skatt eins og 7%. Hjá atvinnuvegunum liggur aðalóréttlætið ékki í tekju- skattinum, þótt þar megi finna marga vankanta, eins og van- mat afskrifta, mismunandi skattlagningu rekstrarforma og mat vörubirgða, sem veldur of- sköttun, þegar verðlag fer hækkandi, Ójöfnuður í skatt- lagningu atvinnurekstrar er að- allega fólginn í skattlagningu án tillits til hagnaðar. VISSA UM SKATTEKJUR Undir þetta sjónarmið má setja fjóra þætti: • Hver ber skattbyrðina? • Hver er skattskyldan? • Hver eru undanbrögð frá skattgreiðslu • Hversu nákvæmlega má spá skattekjum? Af þessum þáttum, hefur skattlöghlýðni verið mest í sviðsljósinu undanfarið. Margt er það, sem getur haft áhrif á skattlöghlýðni skatt- greiðenda. Hvað varðar at- vinnurekstur gilda hér senni- lega ekki önnur lögmál en um skattgreiðendur almennt. Þau atriði, sem mestu ráða, eru sennilega þau, að skattalögin og framkvæmd þeirra sé sann- giörn, að einstökum skattgreið- endum sé ekki mismunað, að skattalögin séu ekki svo aug- lióslega gölluð, að auðvelt sé að vekja samúð með skattsvikum og að lokum, að allt eftirlit með skattframtölum og skattgreiðsl- um sé bæði öflugt og samn- gjarnt. Á öll þessi atriði hefur nokkuð skort hérlendis, enda skattsvik talin, a.m.k. til skamms tíma, þjóðaríþrótt. Þetta virðist, sem betur fer, vera að breytast. FRAMKVÆMD Til þess að framkvæmd skattalaga, framtöl. skatt- heimta og eftirlit, verði einföld og ódýr. þurfa skattarnir að vera almennir, fáir og skila hver um sig miklum tekjum. Einnig þarf skattalöegiöfin að vera einföld, hún má ekki mis- muna gialdendum og undan- þáeur verða hverfandi. Við mat á kostnaði við fram- kvæmd skattalaga er oft um of einblímt á þann kostnað, sem skattayfirvöld leggja í við innheimtu gjalda. Vissulega er æskilegt að útlagður kostn- aður skattayfirvalda við inn- heimu skatta sé sem lægst hlutfall af innheimtum skött- um og engin ástæða til þess að álagðir séu skattar, sem kosta meira í innheimtu en það, sem innheimt er. Hins vegar leggst stærsti hluti kostnaðar við framkvæmd skattalaga á skattgreiðendurna sjálfa, hvort sem sá kostnaður er greiddur eða ekki. Frá sjónarmiði ein- staklinga er þetta fyrst og fremst sá tími, sem einstakir framteljendur þurfa að verja í gerð skattframtala, en frá sjón- armiði atvinnurekstrarins er hér um að ræða aðallega þrennt. í fyrsta lagi geta at- vinnuvegirnir þurft að hafa stöðugt í sinni þjónustu sér- þ.iálfað starfsfólk vegna þess, að skattalögin eru flókin í framkvæmd. í öðru lagi þurfa atvinnuvegirnir að kaupa að sérstaklega sérþjálfað starfs- fólk um stuttan tíma, endur- skoðendur og lögfræðinga. Og geta í briðja lagi þurft að hafa fleira starfsfólk en annars væri þörf fyrir. Þegar öll þessi vinna er löeð saman, verður kostnaður við framkvæmd skattalaga oft ann- ar og hærri heldur en virðist, þegar eineöngu er iitið á kostn- að. sem opinberir aðilar leggja í við framkvæmd skattalaga. Sem dæmi má nefna, að einn atvinnuveeur, verzlunin, inn- heimtir og greiðir um 50% af skatttekium hins opinbera án bess að fá greidd nein inn- heimtulaun. HAGSTJÓRN Auk þess að siá almenningi fvrir ýmiss konar vöru oe þión- ustu. sem atvinnuveeirnir geta ekki gert í markaðshagkerfi. befur hið nninbera mikilvægu biutverki að eegna í aimennri hagstiórn. Veena umfangs síns geÞ’r hið oninbera, með brevt- ingnm á tekiuöfiun sinni og framkvæmdum. haft, miög mik- n áhrif á efnahagsstarfsemma í landinu, bæði til jafnvægis og ójafnvægis. Til þessa hefur því verið lítt sinnt hérlendis, að hið opinbera jafni sveiflur í atvinnulífinu. Hins hefur gætt meira, að hið opinbera hafi sveifluaukandi áhrif, þ.e. á þenslutíma eykur hið opinbera framkvæmdir sínar og á sam- dráttartímum þarf hið opinbera að draga saman, seglin. Þannig hafa meðalfrávik hagvaxtar verið tvöfalt meiri hérlendis á s. l. 20 árum en í öðrum OECD löndum. Einnig hafa mestu frá- vik frá hagvexti verið tvöfalt- meiri hér en í öðrum OECD löndum. Til þess að örva atvinnu- starfsemina í landinu, getur hið opinbera bæði aukið fram- kvæmdir en einnig lækkað skatta og er æskilegra, að því síðara sé beitt. Til þess að draga úr þenslunni, getur hið opin- bera ein.nig dregið úr fram- kvæmdum eða hækkað skatta og haldið framkvæmdum ó- breyttum, en æskilegra er, að dregið sé úr framkvæmdum. Til þess að hið opinbera geti á þennan hátt sinnt hagstjórnar- málum með góðum árangri þarf að vera hægt að breyta skatthlutföllum staðgreidds tekjuskatts innan tekjuárs- ins, en slíkt verður að bíða staðgreiðslu opinberra gjalda. Einnig mætti minna á, að t.d. stighækkandi tekjuskattur, sé um staðgreiðslu tekjuskatta að ræða, getur haft sveifiujafn- andi áhrif, en það er, þegar tekjur aukast, verður strax greitt hærra hlutfall í skatta, en dragist tekiur saman, lækk- ar hlutfallið. Með staðgreiðslu tekjuskatta mætti þannig nota t. ekiuskattinn sem virkt hag- stiórnartæki. UOKAORÐ Að undanförnu hefur mikið verið skrifað um skattamál í dagblöðum. Til þessa hafa þessi skrif að mestu verið vafa- samar fulivrðingar og getgátur án fullnægiandi raka. Enn hef- ur að mestu verið sneitt h i á umræðum um það. sem raun- veruleva hrjáir skattamálin: Nauðsvnlegri endurskipulagn- ingu og endurskoðun skatt- heimtunnar hefur verið slegið á frest. FV 8 1976 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.