Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 15
ordspor Það er víðar en í flugmálum sem fyrir- tœki sameinast hér á landi. Þannig gerðist það nýlega, að málningarverksmiðjan Harpa hf. keypti einn af keppinautum sínum, Atlantis hf í heilu lagi fyrir 52 milljónir króna eftir því sem Frjáls verzl- un kemst nœst. Þekktasta framleiðsla Atlantis hf. er Spreadmálning, sem seld hefur verið í svokölluðu tónalitakerfi og er framleidd eftir bandarisku einkaleyfi. Harpa hf. hefur hins vegar fundið upp sínar framleiðsluvörur sjálf og aðlagað þcer íslenzku veðri og aðstœðum og er Hörpusilkið þekktasta framleiðslutegund fyrirtœkisins. Ætlunin mun vera að fram- leiða og selja al/ar núverandi fram- leiðsluvörur beggja fyrirtœkjanna áfram. • Forráðamenn skipafélagsins Bifrastar hafa verið á ferðalagi um Norðurlönd að undanförnu til að skoða skip. Nú er nokkum veginn afráðið að Bifröst festi kaup á öðru skipi sínu og verður það um 1500 tonn. Afkoma félagsins á þessu ári hefur verið góð og munu brúttótekjur á fyrra árshelmingi hafa numið tæpum hálfum milljarði á móti tæplega 300 milljón króna gjöldum. Rannsóknir á hagkvœmni sykurvinnslu hér innanlands hefjast fljótlega á vegum nýstofnaðs áhugamannafélags um sykur- vinnslu. Verða þessar rannsóknir gerðar í samvinnu við finnskt sykurvinnslufyrir- tœki. Þegar hefur fengizt vUyrðifyrir lóð í Hveragerði fyrir sykurverksmiðju, ef af framkvœmdum verður, og er reiknað með að hún rísi fyrir ofan þorpið í nágrenni Grýtu. Þar er hœgt að fá nœgan jarðhita til vinnslunnar. Gert er ráð fyrir að flytja hráefnið, sem er melassi inn með skipum til Þorlákshafnar, en melassi er óhreinsað sýróp. A uk sykursins fást við úrvinnsluna afgangsefni, sem þurrka má til notkunar í fóðurbœti eða til sprittframleiðslu ogyrði það vœntanlega gert í samstarfi við ÁTVR. • Menn em að spá í hver verði næsti forstjóri Tiyggingastofnunar ríkisins en það kemur í hlut tryggingaráðherra Al- þýðuflokksins að skipa í það embætti. Miklar líkur eru taldar á, að Eggert G. Þorsteinsson, fyrrverandi alþingismaður, verði fyrir valinu. Eggert hefur setið í tryggingaráði og er fyrrverandi trygg- ingaráðherra. Kristileg vakning á sér nú stað meðal æskufólks í höfuðborginni. Samtökin Ungt fólk með hlutverk eflast með hverri vikunni sem liður og nemendur / efstu bekkjum grunnskóla verja drjúgum tíma á kristilegum kvöldsamkomum þar sem þeir taka virkan þátt í bœnagerð og söng. Er þetta fagnaðarefni flestum öðrum en líffrœðikennurum í skólum borgarinnar, sem hafa sárlega kvartað undan hlutskipti sínu i umrœðum við þetta áhugafólk um trúmál. Það hafnar nefnilega þróunar- kenningunni og er ófeimið að láta skoð- anir sínar í Ijósi! ^ Fullyrt er að sala hlutabréfa í Flug- leiðum til almennings hafi enn ekki numið þeim upphæðum, sem runnið hafa í auglýsingar vegna þessarar hlutabréfa- sölu. Hins vegar hafa starfsmenn félags- ins sýnt mikinn áhuga og þó sérstaklega flugmennimir. Þeir hafa margir tekið lán í lífeyrissjóði sínum vegna hlutabréfa- kaupa og ætla að hafa ákveðin áhrif á stjórnarkjör íiélaginu á næsta aðalfundi. L 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.