Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 25

Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 25
götur. Skriöuföll og grjóthrun úr fjöllum gæti valdið miklum usla, einnig fljóöbylgjur í ám og vötnum. Verði jarðskjálfti samkvæmt flokki XI, en þaö er sambærilegt við skjálftann sem átti upptök sín í nágrenni Hestfjalls 1896, verða lírif hans ,,mjög eyöandi", sam- kvæmt Mercalli-kvarðanum. Hugsanleg áhrif yrðu þau að öll hlaðin steinhús hryndu til grunna en einstaka vel byggt timburhús stæöi lítið skemmt. Best byggðu brýr stórskemmast, stöplar brotna sundur og stíflugarðar í ám og vötnum mundu springa og stór- skemmast. Jaröleiðslur myndu eyðileggjast og gera mætti ráð fyrir verulegum breytingum á yfir- borði jarðar ásamt skriðuföllum og grjóthruni úr fjöllum. í skýrslu starfshópsins er talið ósennilegt að raforkuflutningslín- urnar frá Búrfelli myndi sleppa ó- skemmdar ef til þessara hamfara kæmi og því rétt að gera ráð fyrir því að bregðast þurfi viö bilunum sem tæki nokkra daga að lagfæra. Þá telur hópurinn aö óvíst sé um öryggi Búrfellsvirkjunar, en hún liggur í jaðri áhrifasvæðis X og Sogsvirkjanir við norðurjaðar svæöis nr. IX. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið Starfshópurinn á vegum Al- mannavarna ríkisins leggur til að eftirfarandi atriði yröu könnuö á næstunni: — Hver er hugsanleg mann- tjóns- og slysahætta af völdum jarðskjálfta á Suðurlandi og á hvern hátt má draga úr henni? — Hver er staða landbúnaðarins gagnvart skjálftum, hvaða áfollum yrði hann fyrir og hvernig mætti draga úr áhrifum þeirra? — Hvaða áhrif hefðu jarðskjálftar á útgerð, verslun og þjónustu- greinar á Suðurlandi? — Hversu víðtækt gæti tjón orðið á orkuverum, flutningslínum, tengivirkjum og dreifikerfi raf- magns vegna jarðskjálfta. Hverjar yrðu afleiðingar slíkra áfalla, og hve langan tíma tæki að gera við slíkar skemmdir? — Hverjar gætu afleiðingar jarðskjálftanna orðið fyrir stíflu- mannvirki og hvaöa hættu geta stíflurof orsakað? — Hver er styrkur símakerfisins gagnvart jarðskjálftum? Skipuleg áætlun um björgunar- og hjálparstarf Starfshópurinn leggur sérstaka áherslu á að skipulögð verði viö- brögð og hjálparstarf vegna jarö- skjálfta á Suðurlandi sérstaklega, og fellt að Almannavarnaskipulagi Árnes- og Rangárvallasýslna, sem þegar er til fullunnið. Er lagt til að þetta skipulagsstarf verði unniö af Almannavörnum ríkisins í samráði við stjórnir Almannavarna í héruö- um og aðra þá aöila sem hlut eiga að máli. í þessum vinnuhópi störfuöu Guðjón Petersen (form.), Óttar B Halldórsson, Sveinbjörn Björns- son, Sigurður Thoroddsen og Guömundur Gunnarsson. HUGSANLEG ÁHRII JAROSK JALFT A Á SUOUR LANDI SAMKV4M MERCALll KVAROA BYGGT Á HEIMIl DUM FRÁ 1784, 1896 OG 1912 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.