Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 32

Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 32
skodun Werðbólguvandinn Grem em Handór ** Guðjónsson, dósent Þetta er síðari hluti af grein Halldórs Guð- jónssonar þar sem hann fjallar um skýrslu hinnar svo- kölluðu verðbólgu- nefndar, sem birt var fyrr á þessu ári Á blaðsíðu 151 í upphafi greinar 4.2 — „Heildarstjóm peninga- og gengismála" er fjallað lítillega um gildi vaxta sem hagstjórn- artækis og segir þar á einum stað: „Virkari vaxtastefna er tvímælalaust nauðsynleg en einkar ólíklegt er þó, að vaxtabreytingar ein- ar dygðu ávallt til að koma á jafnvægi á pen- ingamarkaðinum. Til þess þyrftu vextir að vera svo háir, þegar peningaframboð er mikið í góðæri, að ósennilegt er, að ávöxt- unartækifæri fyndist jafnharðan innan- lands.“ Vaxtamál Góð peningamálastjórn krefst þess alls ekki að vextir séu háir í góðu árferði þegar framboð á peningum er mikið, þá eiga og hljóta vextir aö vera lágir til að draga úr framboðinu. Offramboð á þeningum, of- sþarnaður er skapaðist vegna of hárra vaxta hlyti að draga úr eftirspurn eftir neysluvöru og minnkandi eftirspurn eftir peningum svo aó frambjóðendur fyndu færri eftirspyrjendur. Að svo miklu leyti sem athugasemdin á bls. 151 byggist á eða höföar til þessa gagnverk- unarhrings er hún rétt en niðurstaðan er röng, gagnverkunarhringurinn sýnir aðeins að vextir geta ekki meó ,,eðlilegum“ hætti orðið eins háir og þarna er ætlast til, þeir geta aðeins orðið svo háir ef þeir eru ákvarðaðir af geðþótta eða án tillits til stjórnar peninga- mála, en ef svo er þá eru vextir hvort sem er ónýtir til stjórnar peningamála. Líklega má hér leggja að jöfnu gott árferði og mikið framboð peninga. Ef svo er gert vaknar strax sú spurning hvaðan peninga- framboðið kemur, úr hvaða geira efnahags- lífsins. Þeir geirar sem skila svo miklu af sér að það veldur miklu framboði af peningum hljóta aö vera mjög arðvænlegir. Er ekki Ijóst að í þessum geirum hlýtur að vera skynsam- legt aó fjárfesta frekar? Að sjálfsögðu, að því tilskyldu að ekki sé um að ræða þegar full-' nýtt jarðgæði. En hvaö ef einmitt er um að ræða fullnýtt jarðgæði? Ef þessi gæði eru í raun ofnýtt er trúlega eðlilegast aó leggja sparnaðinn í minni nýtingu en að því gerðu verður að líta á skiptingu nytjanna í útflutningsvöru og inn- lenda neysluvöru. Ef obbinn af hinu mikla framboði á peningum stafar af útflutnings- verömætum, þá erum við í þeirri aðstööu að hafa jákvæðan greiðslujöfnuð við útlönd. Við slíkar aðstæður er mjög ótrúlegt að peninga- mál séu nokkur verðbólguvaldur en af því leiðir aftur að þau geta heldur ekki stjórnað verðbólgu ef einhver skyldi vera af öðrum ástæðum. Þá ættum við líka digra sjóói í er- lendu fé sem vió gætum fjárfest erlendis við þeim háu vöxtum sem þar tíðkast eftir því sem best verður séð á athugasemdinni. Ef framboðið stafaði hins vegar einkum frá miklum tekjum af framleiðslu vöru eða þjón- ustu fyrir innlendan markað og allt þykir með felldu um tekjudreifinguna sem aö baki býr 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.