Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 58
Hart barizt á bak við tjöldin Það er engum vafa undirorpíð að hvergi er samkeppni harðari en á hinum alþjóðlega bíla- markaði. Á undanförnum árum hafa átt sér stað veigamiklar breytingar á fyrirsjáanlegri stöðu bíls- ins sem framleiðsluvöru, þær formúlur sem áður réðu byggingu og útliti bíla t. d. í Bandaríkjunum hafa breytzt og þær breytingar eiga eftir að hafa afdrifaríkar afleið- ingar fyrir bílaframleið- endur í Evrópu og Japan. Olíuþörf Bandaríkjanna er mætt með innflutningi og nemur sá inn- flutningur um 50% af heildarolíu- notkun þar í landi. Af þessum sök- um hefur Carter forseti beitt sér fyrir því með sérstökum reglu- gerðum að hafin verði framleiðsla smábíla í stórauknum mæli. Liöur í þessum nýju reglugerðum eru ákvæði um leyfilega hámarks- eyðslu bíla sem fullnægja verður strax á árinu 1983. Er þar í grófum dráttum miðað við að eldsneytis- þörf fólksbíla á hvern ekinn kíló- metra minnki um helming miðað við það sem gilti fyrir árið 1977. Þessar reglur munu leiða til þess að bandaríkjamenn fari að fram- leiða smábíla. Carter forseti á þó eitt eftir. Þótt honum muni takast að knýja bandaríska bílaframleið- endur til þess að framleiða mun smærri bíla, þá er langt frá því að honum hafi tekizt aö sannfæra bandaríska neytendur um kosti þeirra umfram þá stóru, þægilegu og hlutfallslega ódýru bíla sem sú þjóð hefur átt að venjast. Bandarískir bílaframleióendur munu af þessum sökum snúa við blaðinu. í stað þess að einbeita sér að innanlandsmarkaði og láta út- flutning mæta afgangi, neyðast þeir til að stefna að gífurlegum út- flutningi smábíla frá byrjun, eða þann tíma sem tekur að venja bandaríska neytendur við smábíl- ana. Þegar þess er gætt að fram- leiddir eru 9 milljón bílar á ári í Bandaríkjunum og framleiðendur eru bæði fáir og stórir í sniðum, þarf ekki mikið hugmyndaflug til að gera sér grein fyrir hvað bandarískir smábílar, sem eyða um og innan við 10 lítrum á 100 kílómetra, þýða á alþjóðlegum bílamarkaði: Samkeppnin mun verða harðari en nokkru sinni fyrr. Sjálfur Henry Ford II hefur látið svo um mælt, að bandaríkjamenn séu ekki í nokkrum vandræðum með aö framleiða smábíla bæði betri og ódýrari en flestir framleiðendur í Evrópu gætu, — vandinn væri sá að selja þá á heimamarkaðnum. Reikningsdæmið er einfalt. Evrópskur bíll á borð við Volks- wagen Golf er t. d. þeim kostum búinn, að hann má selja á mis- munandi verði. Þegar framleiösla —pBB • N i ' 1 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.