Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 75
Hekla framleiðir um 100 þúsund buxur á ári I fataverksmiðjunni Heklu á Ak- ureyri hittum við fyrir þá Sigurð Arnórsson, verksmiðjustjóra, og Alfreð Almarsson, rekstrarstjóra vinnufatagerðar Heklu. Við feng- um þá til að segja okkur ofurlítið frá verksmiðjunni. „Það sem efst ber hjá okkur núna eru að sjálfsögðu nýju bux- urnar, sem við settum á markað fyrir um einum mánuði," sögðu þeir Sigurður og Alfreð. „Þessar buxur, sem við seljum undir vöru- merkinu Duffys, hafa tekið ákaf- lega vel við sér. Við höfum hrein- lega ekki haft undan að framleiöa. Þarna er á ferðinni nýtt snið og nýtt merki og þótt efnið sé í sjálfu sér gamalt, það er denim, þá er þetta öðruvísi denim, en við höfum til þessa notað.“* 80—100 þúsund buxur á ári „Með þessu érum við að reyna að fara inn á þann markaö, sem við höfum ekki verið á til þessa. Við höfum verið með buxur á krakk- ana, það er krakka sem eru svo ungir að mamma kaupir enn bux- urnar á þá, svo og höfum viö veriö með buxur á fulloröna. Nú erum við komnir inn á táningamarkað- inn, sem er óneitanlega stærstur í þessari framleiðslu. Þess má geta að þetta eru ódýr- ustu buxurnar á markaðinum. Við höfum ekki enn haldbærar tölur um framleiðslumagn undir þessu merki, en allt í allt reiknum við meö að framleiða um 80 til 100 þúsund buxur á ári.“ Úlpur og peysur Ifka framleiddar „Nú, það er fleira en buxur framleitt hér og innan mánaðar ætlum við að senda á markað tvær nýjar gerðir af úlpum. Önnur er miðuð viö konur, fullorðnar konur, en hin á börn og unglinga, frá átta ára aldri til tvítugs, eða svo. Þor- steinn Gunnarsson hefur hannað þær. Aö sjálfsögðu eru svo alltaf aö verða til hjá okkur nýjar og nýjar peysur. Þar er um að ræða munsturbreytingar og fleira. Nú, svo eru á feröinni hér um fimmtíu ný módel fyrir ullarútflutn- inginn. Von er á umboðsmönnum Sambandsins í Evrópu hingað á næstunni og má reikna með ein- hverri hreyfingu í sambandi við það." Buxnaframlelðsla f fullum gangl. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.