Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 87

Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 87
Auglýsing. „Sportlegir jakkar frá Casanova" Sportlegi klæðnaðurinn á þessum myndum er frá versluninni Casanova, Bankastræti. Jakkinn og húfan eru úr brúnu tweed efni. Að sögn Jóns Olafssonar verslunarstjóra er mikið um föt úr tweed efni í vetur, bæði í stökum jökkum og fötum. Vatteraði jakkinn hefur reynst vin- sæll hjá fólki á ölium aldri, allt frá skólakrökkum og upp úr, enda mjög hentugur fyrir okkar veðráttu. Báðir jakkarnir eru frá finnsku fyrirtæki og í háum gæðaflokki. „f vetur eigum við von á miklu af svokölluðum „mix & max“ eða „combi" fötum, það er að buxurnar og vestið eru eins, en jakkinn úr öðru efni í sama tón. Buxurnar og vestið eru að- allega úr riffluðu flaueli, en jakkinn úr tweed. Aðallitirnir eru brúnn í ýmsum tónum og grátt." Þess má geta að lítið er pantað af hverri einingu, þannig að þeir sem versia í Casanova eiga ekki von á því að sjá annan hvern mann á skemmti- stað í eins fötum, og er það að sjálf- sögðu kostur fyrir hina vandlátu. í versluninni er einnig dömudeild með fjölbreytt úrval af kvenfatnaði. Casanova selur einnig vandaða enska tískuskó. Hilda setur markió hátt Hilda hefur á rúmlega 15 ára starfsævi sinni náð því marki að gera íslenskan ullarfatnað að vðnduðum og eftirsóttum tískufatnaði erlendis. Með markvissri sölu- og kynningarstarf- semi og gæðahönnun, auk góðs samstarfs við þau 16 fyrirtæki víðsvegar um land sem framleíða fatnað fyrir Hildu, hefur þetta orðið að veruleika. En við setjum markið hátt og stefnum á nýja sigra. HILDMHF SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMAR 34718 og 81699 PÖSTHÓLF 7029 REYKJAViK 87

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.