Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.09.1978, Blaðsíða 87
Auglýsing. „Sportlegir jakkar frá Casanova" Sportlegi klæðnaðurinn á þessum myndum er frá versluninni Casanova, Bankastræti. Jakkinn og húfan eru úr brúnu tweed efni. Að sögn Jóns Olafssonar verslunarstjóra er mikið um föt úr tweed efni í vetur, bæði í stökum jökkum og fötum. Vatteraði jakkinn hefur reynst vin- sæll hjá fólki á ölium aldri, allt frá skólakrökkum og upp úr, enda mjög hentugur fyrir okkar veðráttu. Báðir jakkarnir eru frá finnsku fyrirtæki og í háum gæðaflokki. „f vetur eigum við von á miklu af svokölluðum „mix & max“ eða „combi" fötum, það er að buxurnar og vestið eru eins, en jakkinn úr öðru efni í sama tón. Buxurnar og vestið eru að- allega úr riffluðu flaueli, en jakkinn úr tweed. Aðallitirnir eru brúnn í ýmsum tónum og grátt." Þess má geta að lítið er pantað af hverri einingu, þannig að þeir sem versia í Casanova eiga ekki von á því að sjá annan hvern mann á skemmti- stað í eins fötum, og er það að sjálf- sögðu kostur fyrir hina vandlátu. í versluninni er einnig dömudeild með fjölbreytt úrval af kvenfatnaði. Casanova selur einnig vandaða enska tískuskó. Hilda setur markió hátt Hilda hefur á rúmlega 15 ára starfsævi sinni náð því marki að gera íslenskan ullarfatnað að vðnduðum og eftirsóttum tískufatnaði erlendis. Með markvissri sölu- og kynningarstarf- semi og gæðahönnun, auk góðs samstarfs við þau 16 fyrirtæki víðsvegar um land sem framleíða fatnað fyrir Hildu, hefur þetta orðið að veruleika. En við setjum markið hátt og stefnum á nýja sigra. HILDMHF SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMAR 34718 og 81699 PÖSTHÓLF 7029 REYKJAViK 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.