Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 3
frjáls verz/un 5. tbl. 1980 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÖRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMENN: Siguröur Siguröarson. Tómas Þór Tómasson. AUGLÝSINGADEILD: Tryggvi Björnsson Augtýsingasimi: 31661. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. ÚTLITSHÖNNUN: Birgir Andrésson. SKRIFSTOFUSTJÓRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefið út í samvinnu viö samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármula 18. Símar 82300 — 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar. BÓKBAND: Félagsbókbandiö hf. LITGREINING Á KÁPU: Korpus hf. PRENTUN Á KÁPU: Prenttækni hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda., 3 Fyrir nokkru sögðu blöðin frá því að Albert Guðmundsson, alþingismaður hefði verið á ferð um Bandaríkin til að kjmna. sér markaðsmál og atvinnurekstur Islend- inga þar í landi. Heimsótti Albert fyr- irtæki SH og Sambandsins auk Flugleiða og ræddi við starfsfólk þeirra og for- ráðamenn. Það sem athyglisvert er við þessa ferð er einkum tvennt. Það er ný- mæli að stjórnmálamaður fari á eigin kostnað til anna.ra landa til að kynnast raunverulegri markaðsstöðu fslendinga. Flestir stjórnmálamenn hafa talið margt gæfulegra. en að vinna sér tengsl við þá sem afla þess auðs, sem við lifum öll á. Og hins vegar sú litla athygli, sem þessi ferð vakti hjá íslenzkum fjölmiðlum. Með ferð sinni vestur um haf, þar sem úrslit eru ráðin um atvinnuöryggi og af- komu flestra Islendinga hefur Albert skapað fordæmi fyrir aðra stjórnmálamenn. Vandamál á mörkuðum vestanhafs eru vanda- mál allrar þjóðarinnar. Bein þátttaka stjórnmálamanna í markaðsöflun er þeim til sæmdar og hefur ótvírætt góð áhrif. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.