Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 69
Einnig má nefna Keili, Botnsúlur og fleiri fjöll. Á Suöurlandi má nefna fjöll eins og Búrfell, en auöveldust leiöin upp á það er úr norðaustri og sú ganga er á allra færi. Hekla er í nágrenninu og rís upp í 1491 metra. Á Vesturlandi má nefna Snæ- fellsjökul, Stapafell, Helgafell viö Stykkishólm og fleiri og fleiri. Á Vestfjöröum eru fjöllin hvert ööru fegurra, og vart hægt aö taka eitt fram yfir annaö. Á Noröurlandi má taka fjöll af handahófi til kynningar, fjöll eins og Tindastól, stolt Sauöárkróks, og raunar Skagafjarðar. Nefna má Vindheimajökul við Akureyri og Húsavíkurfjall. Austfirðir eru skreyttir fögrum fjöllum eins og Smjörfjöllum, Snæfelli sem er 1833 metrar á hæð og fjölda annarra sem of langt mál yröi upp að telja. Þetta er örstutt upptalning af öllum þeim fjölda fjalla, sem hægt væri aö mæla meö til fjallgöngu. En til hvers að ganga á fjall? Þaö er ekki nema von aö spurt sé. Besta svarið sem heyrst hefur viö þessari mjög svo eölilegu spurningu er: Vegna þess aö fjallið er þarna! Ýmsir hafa bætt því viö aö fjallið hafi verið þarna í svo og svo margar árþúsundir svo ekki sé seinna vænna aö brölta upp á það. ,,Segja löngu seinna frá því: Sjáiö tindinn þarna fór ég," eins og segir í áöurnefndu kvæöi Tómasar Guömundssonar. Þjórsárdal sandberg, malarlög og margt margt fleira. Glöggir menn geta eflaust rakiö gossögu Heklu langt aftur um árþúsundir ef aö líkum lætur. Uppi á hamraveggnum, á há- sléttunni sjálfri vex dúnmjúkur mosi og notalegt er aö liggja þar frammi á bjargbrúninni á grúfu og skoða þá jaröfræöi sem þarna ber fyrir augun. í einu gilinu sem í gljúfrinu er, er á vorin stór stakur snjóskafl. Fyrir þá sem treysta sér má feta sig niður hann þar til maöur er hálfnaður niður á botn. Þá er hægt aö komast út á berg- syllu nokkra og fá sér sæti og hlusta á symfóníu vatns og bergs með undirleik stöku fugls. Háifoss sést vel frá t.d. brúnni yfir Fossá. Þar lætur hann ekki mikið yfir sér, enda höfðu ekki margir ómakað sig að honum. Einn hinna fyrstu sem komu að honum var dr. Helgi Pjeturss óg áleit hann að fossinn væri hæstur allra fossa í Evrópu Gaf hann því fossinum nafniö Háifoss, en áður haföi fossinn einfaldlega veriö nefndur ,,Foss“. Það er hrikalegt og tignarlegt í senn aö standa fyrir neðan Háa- foss, á gljúfurbotninum og horfa á hann steypast í fögrum boga úr 122 metra hæð og lenda á mann- hæðaháum kletti. Drunurnar eru alveg óskaplegar og fylla menn nánast ótta. Greinilegt er að berg- ið í kring er úr linara bergi en kletturinn sem fossinn fellur á. Ef dropinn holar steininn, hversu hár má þá þessi steinn hafa verið þegar Háifoss fór fyrst aö sverfa hann? Gljúfrið sem bræðurnir Háifoss og Granni falla í er greinagóður þverskurður af landinu sem þarna er. Þarna má sjá stuólaberg, bólstraberg, venjulegt hraun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.