Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 67
SIÐFRÆÐIÚTILÍFS Eftirfarandi kafli er tekinn úr sjötta riti Landverndar, „Útilífi". Þessi kafli lýsir vei því hugarfari sem menn ættu að tileinka sér í Útilíf í þéttbýli eftir Stefán Berg- mann. En hér kemur kaflinn úr inn- gangi ritsins og fjallar hann um siðfræði útilífs: „Flestar greinar útilífs hafa þroskað með sér einhvers konar siðvenjur, sem varða samskipti 1. Hin gullvæga regla um hjálp- semi og tillitssemi er megininntak allra mannlegra samskipta, einnig á þessu sviði. 2. Virðing og umhyggja fyrir náttúrunni, öllu lífi og svipmóti landsins. Stefnt er að því að ferðalangurinn skilji ekki eftir sig Gönguferð á Bláhnúk við Landmannalaugar. umgengni við landið, enda krefst viðkvæm náttúra þess sérstakra umgengnisreglna ef ekki á illa að fara. Útilíf er fróðlegt rit og fjallar um margar hliðar á útilífi. Höfundar efnisins eru margir þekktir menn og rita af þekkingu og áhuga um viðfangsefni sitt. Af efnum ritsins má nefna greinarnar Þjóðin og landið eftir Eystein Jónsson, fyrr- verandi ráðherra, Heilsufræði úti- lífs eftir Leif Jónsson, lækni, Al- mannarétt eftir Sigurð Líndal, þrófessor, Gönguferóir eftir Guð- mund Sigvaldason, jarðfræðing, Vetraríþróttir eftir Valdimar Örnólfsson, íþróttakennara, og manna'innbyrðis, við land og nátt- úru, svo og þær leikreglur sem gilda í hverri grein fyrir sig og eru að miklu leyti fagurfræðilegs eðlis. Sennilega er slík siófræði mest mótuð í hestamennsku og veiði- skap, þar sem margskonar skráð- ar og óskráðar reglur og hefðir ríkja. Áberandi hefur verið viðleitni að undanförnu til að koma á góð- um siðum í almennum ferðalögum manna og dvöl í náttúrunni. Til- gangur siðareglna er að hafa mannbætandi áhrif og draga úr vandamálum sem fylgja umgengni og háttum útilífsfólks. Er ekki úr veqi að minnast á nokkur slík við- horf: nein varanleg ummerki. 3. Virðing ferðamanna fyrir rétti og eignum landeigenda, en gagn- kvæm viðurkenning þeirra síðar- nefndu á rétti fólks til umferðar og dvalar, sem ekki veldur óhagræði eða ónæði. 4. Sjálfsagt er að nota landið og gæði þess, en forðast ber rányrkju og ofnýtingu í hverskonar mynd. Auk þess má nefna fáguð við- horf, sem einkenna eina eða fleiri greinar, t.d. virðingu og aðdáun veiðimannsins fyrir bráó sinni og sportlegar, agaðar aðferðir til að ná henni, umhyggju hestamanns- ins fyrir fáki sínum og svo mætti lengi telja.“ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.