Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 19
Harður húsbóndi undir Öskjuhiiðarfæti Ágreiningur um stefnu Flugleiða Framkvæmdastjóri „látinn fljúga” Það var eitthvað lítillega verið að minn- ast á mannaskipti hjá Flugleiðum í New York fyrir nokkru. Dagblöðin sögðu þessi tíðindi í smáklausum og einhvers staðar fylgdu þau ummæli, höfð eftir Sigurði Helgasyni, forstjóra, að honum væri ekki kunnugt um neinn ágreining, sem látið var skína í að valdið hefði hinni skyndilegu brottför John Loughery, framkvæmdastjóra markaðssvæðis fé- lagsins í vesturheimi, frá fyrirtækinu nú í byrjun maí. En John Loughery hafði sjálfur aðra sögu að segja. Föstúdaginn 9. maí sendi fram- kvæmdastjórinn starfsmönnum Flugleiða í New York bréf, þar sem hann segist láta af störfum aö eig- in ósk vegna ágreinings við for- ráðamenn Flugleiða um stefnumál félagsins og framkvæmdaatriði. Reyndar var Loughery gefinn kostur á að skrifa þetta bréf og pakka saman, áður en hann fengi uppsagnarbréf frá Reykjavik undirritað af Sigurði Helgasyni. Sigurður Helgason Pakkað saman, matazt og kvatt. Það hafði vakið athygli starfs- manna Flugleiöa á Kennedy-flug- velli, að fyrstu helgina í maí fór lögfræðingur Flugleiöa í Banda- ríkjunum, Delaney, í skyndiferð til íslands en hann fer víst ekki nema í mjög brýnum erindagjörðum á svo norðlægar breiddargráður. Að morgni miðvikudags 7. maí flutti hann John Loughery erkibiskups boðskap. Hlutirnir gerast hratt í svona tilfellum í Ameríkunni. Fráfarandi framkvæmdastjóri valdi þann kostinn að skrifa sjálfur upp- sagnarbréf, formsins vegna, og til að bæta stöðu sína í væntanlegri atvinnuleit, þar sem ekki er margra kosta völ. Um hádegi daginn eftir var John Loughery búinn að laga til á skrif- borðinu og ferðbúinn. Hádegis- verður í kveðjuskyni með nokkr- um nánustu samstarfsmönnum um næstum tveggja áratuga skeið. Svo var hann floginn út í óvissuna þessi írski flugmálastarfsmaður, sem. Loftleiðir buöu á sínum tíma velkominn til starfa úr hreiðri helzta óvinarins á þeim tíma SAS. Mánudaginn 12. maí var blaða- fulltrúa Flugleiða hérlendis ekki kunnugt um að forstjóraskipti N hefðu átt sér stað hjá félaginu í New York og Sigfús Erlingsson, viðskiptafræðingur hefði í vikunni á undan tekið við af John Loug- hery. Úr því að blaðafulltrúanum var ókunnugt um þessi tíðindi má gera ráð fyrir aö þau hafi verið á fárra vitorði innan fyrirtækisins. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.