Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 11
 um verkefnum i Kenía og Tansaniu. Eftirmaður hans á ísafirði verður Hafþór Helgason, sem síöustu þrjú ár hefur veriö kaupfélagsstjóri hjá Kf. Saurbæinga á Skriðulandi, og tekur hann við eftir miðjan júní. Á Skriðulandi tekur Úlfar Reynis- son við kaupfélagsstjórastarfi. Úlf- ar lauk stúdentsprófi frá Fram- haldsdeild Samvinnuskólans 1978, en hefur undanfarið verið verslun- arstjóri í útibúi Kf. Borgfirðinga á Akranesi. Á Króksfjarðarnesi lætur Eiríkur Ásmundsson af starfi og flytur til Svalbarðseyrar, þar sem hann mun starfa hjá Kf. Svalbarðseyrar. Við starfinu tekur Friðbjörn Níelsson, sem hefur lengi starfað hjá Pósti og síma, en síðustu árin hjá Iðnaðar- bankanum á Akureyri. ( Vestmannaeyjum lætur Georg Hermannsson af starfi og flytur til Borgarness þar sem hann tekur við starfi aðstoðarkaupfélagsstjóra hjá Kf. Borgfirðinga. Við kaupfélags- stjórastarfinu í Eyjum tekur Guð- mundur Búason, sem starfað hefur að verslanaeftirliti hjá Kf. Eyfirð- inga á Akureyri. Hagstætt ár fyrir Iðnaðarbankann Á aðalfúndi Iðnaðarbankans kom fram, að árið 1979 var bankanum hagstætt, hvort sem litið er á inn- lánsþróun, rekstrarafkomu eða lausafjárstöðu. Heildarinnlán bankans í lok ársins voru 12.6 mill- jarðar króna og höfðu þau aukist um 4,9 miljarða á árinu eða 64.4%. Er það mesta innlánaaukning milli ára í sögu bankans. Til saman- burðar má hins vegar geta þess, að innlán innlánsstofnana í heild juk- ust um 59.2% á sama tíma. Heildarútlán bankans í lok ársins, án útlána veðdeildarinnar, sem hefur aðskilinn fjárhag, námu 9.7 milljörðum króna og jukust þau um 3.7 milljarða króna á árinu eða 61.3%. Á aðalfundinum var ákveðiö að auka hlutafé bankans um 50% með útgáfu jöfnunarhlutabr'efa, úr 450 millj. kr. í 810 millj. kr. Að lok- inni útgáfu þessara bréfa verður hlutaféð alls 1080 milljónir króna, aö meðtöldu hinu nýja hlutafé, sem aðalfundur ársins 1979 ákvað að bjóða út. Kaupfélag Svalbarðseyrar Svalbarðseyri Veitum alla almenna verslunarþjónustu. Einnig á okkar vegum: Sláturhús frystihús kjötvinnsla fiskverkun vöruflutningar póstflutningar skipaafgreiðsla Útibú: Við Goðafoss við Vaglaskóg við orlofsheimili verkalýðsfélaganna að Illugastöðum. Umboð: Samvinnutryggingar Esso. Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri. Sími 96-21338. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.