Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 47
skatti einstaklinga eða fyrirtækja sem eiga lögheimili á Ítalíu. Auk þessa skatts þurfa fyrirtæki að greiða 15% af nettóhagnaði í gjöld til viðkomandi sveitarfélags. Sá skattur er hinsvegar frádráttarbær sem kostnaður. Auðlindaskattur er lagður á út- greiddan arð til hluthafa og er hann 10% og kemur til lækkunar á tekju- eða fyrirtækjaskatti viðkom- andi hluthafa sem býr á Ítalíu, búi hluthafi utan Ítalíu er þessi skattur 15% og 14% af einkaleyfistekjum. Virðisaukaskattur er 14% á Ítalíu. Einstaklingar greiða 10% skatt af árstekjum sem eru lægri en 1,48 mkr. Hæsta skattprósenta er 72% og er lögð á árstekjur sem fara fram úr 272 mkr. Meðalskattur af 272 mkr. árstekjum er 58%. Sérstakar ívilnanir í boði Á Ítalíu Sem dæmi um aðstoð við iðnað t.d. í Mezzogiorno (þ.e. Suður-- ítalíu) má nefna: — 50% lækkun á sköttum fyrir- tækja (25%) árlega í 10 ár. — Niðurfelling gjalda til sveitarfé- laga árlega í 10 ár frá því fyrir- tækið skilar hagnaði. — Fyrirtæki sem hafa starfað nokkur ár geta fengið undan- þágu á greiöslu gjalda til sveitarfélaga sem samsvarar því að einungis 30% af nettó- hagnaði sé skattskyldur gegn því að þær skattgreiðslur sem þannig sparast séu notaðar til frekari uppbyggingar fyrirtæk- isins. Beinn fjárstuðningur til iðnfyrir- tækja getur falist í. — Lengri tíma lán sem nema 40% af heildarfjárfestingu og eru með vöxtum sem einungis er 'A af þeim vöxtum sem almennt gilda. — Beinir styrkir sem geta numið 15—40% af fjárfestingu í hús- um, vélum og búnaói iðnfyrir- tækja. í sumum tilfellum er hægt að hækka slíka styrki um 20% aukalega. Holiand Skattar: Skattur af nettóhagnaði fyrirtækja er 48%. Auðlindaskattur er greiddur af arði og öðrum tekj- um af hlutabréfum og er hann fl fl ■ mm'£5SmnmSSS f I . Efnaiðnaður í Hollandi. Fjárfestingastyrkir í iðnaði nema 6—20% og eru skattf rjálsir. 25%. Eigendur fyrirtækja eða hluthafar mega nota auðlinda- skattinn til lækkunar á tekjuskatti, séu þeir búsettir í Hollandi. í Hollandi greiða einstaklingar 20% skatt af árstekjum innan við 3,7- mkr. og hæsta skattprósenta er 72% fyrir árstekjur sem eru meiri en 246 mkr. Raunveruleg skatt- prósenta af 246 mkr. árstekjum er hinsvegar 58%. Virðisaukaskattur er 18% í Hollandi. Sérstakar ívilnanir í boði í Hollandi Skattaívilnanir eru ekki teljandi í Hollandi en fjárfyrirgreiðslur geta verið: — Styrkur (sem er skattskyldur) og getur numið frá 15—25% af heildarfjárfestingu við nýtt iðnfyrirtæki. Þessi styrkur verður þó aldrei hærri en 838 mkr. Auk þess er greiddur styrkur sem nemur 2,6 mkr fyrir hvert starfsgildi sem iðnfyrir- tækið skapar. — Skattfríir styrkir sem geta verið frá 7—23% af fjárfestingu í byggingum, skipum og öðrum flutningatækjum. — Sérstakir iðnaðarstyrkir sem geta numið frá 6—20% af fjár- festingu við stofnun iðnfyrir- tækis og eru þeir styrkir skatt- fríir. Sviss (Kantónan Basel) Skattar: Fyrirtæki greiða mis- mikinn skatt eftir því hve mikill hagnaður þeirra er. Skattur af nettóhagnaði er frá 3,63—9,8%. Auðlindaskattur er greiddur af hlutafjárarði og er hann 35%. Einkaleyfistekjur eru undanþegn- ar skatti. Þessi auðlindaskattur er endurgreiddur hluthöfum að fullu eigi þeir lögheimili í Sviss. Einstaklingar i Basel kantónunni greiða tekjuskatt þannig að 0,226% er greitt af árstekjum sem eru innan við 2,4 mkr. og há- markstekjuskattur, 11,5% er greiddur af árstekjum sem nema meiru en 98,8 mkr. Virðisaukaskattur er 5,6% í smásölu en 8,4% í heildsölu. Eftir að þessir skattar hafa verið greiddir til ríkisins greiða fyrirtæki eftirfarandi skatta til sveitarfélaga (kantóna): Fyrirtækjaskatt sem er frá 8,5—28% af nettóhagnaði. Sérskatt sem er í hlutfalli við veltu frá 3,37—32,3% af nettóhagnaöi fyrir veltu sem er frá 2,1—259 mkr og þar yfir. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.