Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 78
er einnig ákaflega algengur, t.d. í Þjórsá og vatnakerfi Ölfusár. Bestu laxveiðiárnar eru auk þeirra Sogið, Stóra Laxá og Hvítá. Góð silungsvötn eru hér og þar, má nefna Hæðargarðsvatn nálægt Klaustri, Gíslholtsvötnin í Land- sveit og Þórisvatn, sem er gjöfult ef menn vita hvert þeir eiga að fara. Veiðivötnin á Landmannaaf- rétti eru líklega kunnustu silungs- veiðivötn Suðurlands. Þar er stangarfjöldi takmarkaður og þarf því að tryggja sér daga með fyrir- vara. Hefur maður þá samband við Skarð í Landi. í Veiðivötnum er eingöngu urriði, víða mjög vænn, og náttúrufegurð er næstum óvið- jafnanleg. Silungur er og víða í straumvatni. t.d. víða í Brúará, sjóbirtingur viö Ölfusá neðan- verða og þannig mætti lengi telja. Á Suðurnesjum eru þrjú mjög frambærileg vötn. Það besta þeirra, Hlíðarvatn í Selvogi, hefur takmarkaðan stangarfjölda og erf- itt er að komast þangað til veiða án þess að vera félagi í þeim samtök- um sem hafa vatnið á leigu. Sama er að segja um Djúþavatn. En Kleifarvatnið tekur endalaust við fólki og þar er oft mjög þokkaleg silungsveiði. Þetta er auðvitað frekar mikil yfirferð eins og sagt er. En þetta er ekki mál sem gott er að tala um í stuttu máli. Sennilega eru óvíða á jarðkúlunni jafn miklir möguleikar bæði á fyrsta flokks lax- og sil- ungsveiði á jafn litlu svæði og hér á íslandi. En þó að hér sé farið hraðar yfir sögu en maður gjarnan vildi, er þó vonandi að einhverjir geti nýtt sér upplýsingarnar. Reykjavík — Akureyri SÉRLEYFISFERÐIR 01/10 —15/5 3 ferðir á viku 16/5 — 31 /9 daglegar ferðir Höfum ávallt til leigu hópferðabíla til lengri og skemmri ferða. í JÚLÍ OG ÁGÚST Einsdagsferðir með leiðsögn um Sprengisand og Kjalveg milli Akureyrarog Reykjavíkur. NORÐURLEIÐ HF. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.