Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.05.1980, Blaðsíða 85
Einar Guðjohnsen, framkvæmdastjóri: UTIVIST Fyrir rúmum fimm árum var stofnað félag, sem setti sér það aðalmarkmið að stuðia að útivist fólks í hollu og óspilltu umhverfi. Ein leiðin að þessu marki er að efna til ferðalaga, langra og skammra, og hefur það verið eitt aðalverkefni félagsins til þessa. Utanlandsferðir eru einnig á dag- skrá, enda má segja, að enginn geti metið ísland sem skyldi nema þekkja eitthvað til annarra landa, og sömuleiðis geta menn ekki metið önnur lönd að verðleikum, nema að þekkja einnig sitt eigið land. Innanlandsferðirnar skiptast í stuttar einsdagsferðir, helgar- ferðir og lengri sumarleyfisferðir. Þar sem Útivist starfar í Reykjavík miðast einsdagsferðirnar við það, að þaðan megi komast með góðu móti fram og aftur í bíl og hafa nokkra viðdvöl á viðkomandi stað eða stöðum, allt á tilteknum tak- mörkuðum tíma. Stanslaus akstur í bíl finnst okkur miður æskilegur, og látum því öðrum eftir að efna til slíkra ferðalaga, ef þeim sýnist svo. Ferðir við allra hæfi Þessar ferðir geta verið með ýmsu móti. Stundum er æskilegt að ganga fjörur, líta á fugla, skelj- ar, gróður eða hvað annað, sem á vegi verður. Þannig ferðir eru yfir- leitt afar auðveldar og fyrir alla fjölskylduna saman, jafnvel smá- börn. Hjá okkur ríkir ekkert kyn- slóðabil og allir aldursflokkar geta unað sér saman. Þegar vel stend- ur á sjávarföllum og þegar á rétta staði er farið er gjarna tíndur kræklingur, og haföur með sér heim í matinn. Fólk kaupir innflutt- an krækling í dósum til matar- gerðar, en veit ekki, að allt í kring- um landið eru gnægðir af þessu lostæti, sem víða erlendis er hátt verðlagt í veitingahúsum. Stund- um rekur einnig öðu á fjörur í miklum sjógangi, og þá er að vera snöggur til og tína þetta lostæti. Margir eru innstilltir á fjallgöng- ur (ekki endilega klifur) og þykir þeim þá best, að fjallið sé sem hæst. Þeir sömu láta sér þó nægja lægri fjöll í skammdeginu þegar dagsbirtan varir stutt. Þessvegna þarf stundum að bjóða valkosti rfiilli fjalls og fjöru eða milli bratta og sléttlendis. Þetta er oft auðvelt, og fólk skyldi ekki hræðast fyrir- fram. Oftast gefst kostur á að stytta leiðina og létta, ef fólk er ekki í essinu sínu eða fælist bratta. Veðrið ekkert vandamál Ekki skyldu menn hætta við að fara í stuttar göngur þó að dag stytti eða smávegis snjór sé yfir. Hraunin á Reykjanesskaga eru ákaflega fjölbreytileg og mosinn á hraununum er stinnur í frostum. Þá sökkva menn ekki í ökkla í hverju spori svo sem á sumrum. Og þá er það veðrið, sem aftrar æðimörgum frá ferðum. í stór- veðrum getur verið stórfenglegt að fara niður á ströndina og sjá brimið, það ægiafl, sem lemur og 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.