Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 5

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 5
I LIFE gegn LÍF Nýlega lauk í undirrétti máli sem TIME-LIFE Incorp. höföaði gegn Líf fyrir aö nota nafniö sem heiti á blaöinu. Eins og þegar er kunnugt beiö TIME-LIFE lægri hlut og er dómurinn vís- bending á sviöi firma- og vörumerkjaréttar. Því var haldiö fram af hálfu TIME-LIFE aö LIFE væri skrásett vörumerki og aö þaö veitti einnig lagavernd gegn því aó aðrir notuöu íslenska heitió. Ennfremur aö ísland heföi skuldbundið sig til þess aö koma í veg fyrir skráningu vörumerkja sem heföi aö geyma þýöingu og gæti valdiö ruglingi. Af hálfu Líf var því haldið fram aö Líf hefði fullan og óskoraöan rétt fyrir notkun á svo algengu oröi í íslenskri tungu, LIFE heitið væri bundiö frágangi og útiliti heitisins LIFE. Af hálfu dómenda var talið aö um ótvíræðan mun sé á viökomandi nöfnum og hverfandi líkur á ruglingi. Er dómurinn afdráttarlaus. Myndsegulböndin geta haft alvar- legar afleiðingar fyrir auglýsinga- tekjur sjónvarpsins. Með sífellt fleiri myndsegulbandstækjum má telja víst aö áhorfendum aö dagskrá íslenska sjónvarpsins fækki í hlutfalli viö útbreiðslu tækjanna. Er hér um alvarlegt íhugunarefni aö ræöa fyrir þá sem standa aö dagskrárgerð í sjónvarpi því aug- lýsingatekjur þess hafa mikla þýöingu fyrir stofnunina. Enn- fremur skiptir ekki svo litlu máli fyrir auglýsendur hve sam- felldur auglýsingatími er langur á háannatíma sjónvarpsins þegar nær dregur jólum. Langir auglýsingatímar draga úr gildi einstakra auglýsinga. Það er þess vegna gott rannsóknarefni fyrir auglýsingastofur aö kanna hvert gildi auglýsinga sé á hverjum tíma, hversu mikil áhrif myndsegulböndin hafa þegar haft og ennfremur hvort langir auglýsingatímar draga úr gildi auglýsinga. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.