Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 5
I LIFE gegn LÍF Nýlega lauk í undirrétti máli sem TIME-LIFE Incorp. höföaði gegn Líf fyrir aö nota nafniö sem heiti á blaöinu. Eins og þegar er kunnugt beiö TIME-LIFE lægri hlut og er dómurinn vís- bending á sviöi firma- og vörumerkjaréttar. Því var haldiö fram af hálfu TIME-LIFE aö LIFE væri skrásett vörumerki og aö þaö veitti einnig lagavernd gegn því aó aðrir notuöu íslenska heitió. Ennfremur aö ísland heföi skuldbundið sig til þess aö koma í veg fyrir skráningu vörumerkja sem heföi aö geyma þýöingu og gæti valdiö ruglingi. Af hálfu Líf var því haldið fram aö Líf hefði fullan og óskoraöan rétt fyrir notkun á svo algengu oröi í íslenskri tungu, LIFE heitið væri bundiö frágangi og útiliti heitisins LIFE. Af hálfu dómenda var talið aö um ótvíræðan mun sé á viökomandi nöfnum og hverfandi líkur á ruglingi. Er dómurinn afdráttarlaus. Myndsegulböndin geta haft alvar- legar afleiðingar fyrir auglýsinga- tekjur sjónvarpsins. Með sífellt fleiri myndsegulbandstækjum má telja víst aö áhorfendum aö dagskrá íslenska sjónvarpsins fækki í hlutfalli viö útbreiðslu tækjanna. Er hér um alvarlegt íhugunarefni aö ræöa fyrir þá sem standa aö dagskrárgerð í sjónvarpi því aug- lýsingatekjur þess hafa mikla þýöingu fyrir stofnunina. Enn- fremur skiptir ekki svo litlu máli fyrir auglýsendur hve sam- felldur auglýsingatími er langur á háannatíma sjónvarpsins þegar nær dregur jólum. Langir auglýsingatímar draga úr gildi einstakra auglýsinga. Það er þess vegna gott rannsóknarefni fyrir auglýsingastofur aö kanna hvert gildi auglýsinga sé á hverjum tíma, hversu mikil áhrif myndsegulböndin hafa þegar haft og ennfremur hvort langir auglýsingatímar draga úr gildi auglýsinga. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.