Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 13
Guðmundssonar og öruggri fjármálastjórn, sem hann sagði að tæki öllu öðru fram hjá fyrirtækjum og stofn- unum borgarinnar. „Skítapakkið'' fór hrein- lega hjá sér á fundinum en margir hugsuðu sem svo að nú hlyti Vilmundur að eiga í vök að verjast og mikið lægi við úr því að hann legóist hundflatur í allt svínaríið. Búnaðarbanki í Breiðholti Búnaðarbankinn er að færa út kvíarnar i Breið- holtsbyggðum. Bankinn mun hafa hug á aö hefja útibúsrekstur fljótlega í Seljahverfi og hefur ráðgert að byrja í húsnæði i Stekkjarseli, sem hefur verið notað fyrir tannlæknastofu. Ætlar bankinn að vera þar i nokkur ár þar til hann hefur byggt útibú á miðsvæði Seljahverfis. Þá hefur spurzt að Búnaðarbankinn hafi ennfremur fyrirætlanir á prjónunum um að reka útibú í Hólahverfi í Breiðholti, í síðari áfanga verzlunarmið- stöðvar Gunnars Snorra- sonar i Hólagarði, sem framkvæmdir eru enn ekki hafnar við. Þar er einnig fyrirhuguð aðstaða fyrir veitingarekstur og munu þeir Pétur Sveinbjarnarson og Haukur Hjaltason á Aski íhuga sterklega að setja þar upp veitingastofu. Sameiginleg hagsmuna- gæzla skipa- félaga? Fram hefur komið að Eim- skip og Hafskip eru sameig- inlega að kanna hagkvæmni í rekstri bílaferju- og far- þegaskips í millilandasigl- ingum. Fleiri hagræðingar- mál munu vera rædd um þessar mundir á sameigin- legum vettvangi skipafélag- Tuborg-bjór — næsta útspil Kók í gosdrykkja- stríðinu? Baráttan um gosdrykkja- markaðinn gerist stöðugt æðisgengnari og hefur staðan orðið tvísýnni eftir hið óvænta stökk Davíðs Sch. Thorsteinssonar inn á þann markað með hinar nýju sódavatnsvélar og gosblöndur, sem fyrirtæki hans Sól h.f. býður neitend- um hér. Baráttan stendur þó fyrst og fremst á milli Pepsi og Coca cola. Mörg orð voru höfð um óeðlilegar leikreglur í samkeppninni, þegar Pepsi fékk einkasölu- leyfi á þjóðhátíðinni í Eyjum. Ekki mun þetta neitt eins- dæmi um að harðnandi samkeppni hafi leitt til skringilegra viðskiptahátta gosdrykkjaframleiðenda. Þannig hafa stórir kúnnar hreinlega getað kúgað gos- drykkjafyrirtækin til að af- henda ekki keppinautum framleiðslu sína til sölu og er eitt frægt dæmi um þetta úr sjoppustríði í Breiðholtinu. Nú herma fréttir að Kók ætli að bæta stöðu sína gagnvart Pepsi með því í fyrsta lagi að bjóða upp á TAB-drykkinn, sem er eins konar megrunargosdrykkir og ennfremur hafa Kók- menn í hyggju að ná pilsnermarkaðnum hér með samkomulagi við Tuborg- verksmiðjurnar dönsku, sem sagt er vera á næsta leiti. Ætlar Kók að setja óáfengan Túborg-mjöð á flöskur hér innanlands og selja á markaðnum á svip- uðu verði og gerist um inn- lenda pilsnerframleiöslu. Beint sjónvarp frá Noregi í haust? Menn bíða þess með nokk- urri eftirvæntingu að ís- lenzka sjónvarpið sýni bein- ar útsendingar að utan eða nýjar fréttamyndir sem bær- ust hingað spánnýjar fyrir milligöngu jarðstöðvarinnar Skyggnis. Framgangur málsins strandar á samn- ingum Ríkisútvarps og sjónvarpsstöðva daglega mun af því leiða mjög um- talsverðan kostnað, sem væri stofnuninni um megn eins og sakir standa, nema því aðeins að póst- og símamálayfirvöld lækkuðu taxta sína verulega. Við því er búizt að upphaf beinna sjónvarpssendinga frá út- löndum hingað til lands beri að með þeim hætti að erlend sjónvarpsstöð bjóði slíkt fram (slendingum að kostn- aðarlausu af einhverju sér- stöku tilefni, sem áhugavert þyki hér á landi. Velta menn því fyrir sér hvort slíkt boð muni koma frá Norðmönn- um í tengslum við opinbera heimsókn forseta (slands til Noregs í október. Pósts og síma um gjaldskrá. Ef sjónvarpið á að notfæra sér sameiginlega frétta- þjónustu Evrópusambands anna og þá á breiðara grundvelli með þátttöku fleiri aðila en þessara tveggja félaga. Mun ætlunin að setja á stofn samtök skipafélaganna, sem beiti sér fyrir ýmsum hagsmuna- málum aðildarfélaganna, hugsanlega með sameigin- legum olíuinnkaupum, i tryggingamálum og gagn- vart stjórnvöldum varðandi gjaldskrár og fleiri mál, sem reka þarf hjá hinu opinbera. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.