Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 33
ráðuneytið beint framkvæmdum við nýbyggingar heilsugæslu- stöðva aðallega að tveimur gerð- um fyrir H 1 og H 2 stöðvar, skv. teikningum tveggja arkitekta, m.a. í því skyni að hagnýta reynslu sem þannig fæst við notkun hús- næðisins og lækka byggingar- kostnað. Dæmi um slíkar bygg- ingar eru 375 ferm H1 í stöð á Kirkjubæjarklaustri, 430 ferm H 2 stöð í Búöardal og 735 ferm H 2 stöð á Dalvík. Þessum ábendingum virðist þó ekki fylgt alls staðar. Má í því sam- bandi nefna að 430 ferm H 1 stöð var opnuð í Vík í Mýrdal á árinu 1978. íbúar á starfssvæði stöðvar- innar losa rétt 900. Starfandi læknir er þar nú einn, en aóstaða í stöðinni fyrir tvo og einn tann- lækni. Húsnæði stöðvarinnar er og nýtt fyrir starfsemi lyfjaútibús, og íbúð er þar fyrir sérfræðing. Heildarhúsrými heilsugæslustöðva utan Reykjavíkur áætlað 18.008 ferm Að því er varðar gang fram- kvæmda vegna bygginga heildar- húsrýmis fyrir heilsugæslu, þá segir í áðurnefndri grein ráðu- neytisstjóra frá 1977 að þá hafi mál þessi verið þannig á veg komin að í byggingu voru 800 ferm í Reykja- vík og 8.168 ferm utan Reykjavík- ur, í hönnun 860 ferm utan Reykjavíkur og áætluð viðbótar- þörf þar sem fé hafði enn ekki verið veitt af fjárlögum var 5.700 ferm í Reykjavík og 8.160 ferm utan Reykjavíkur. Þetta gerir sam- tals 7.400 ferm í Reykjavík og 18.008 ferm utan Reykjavíkur — eða alls á öllu landinu 25.400 ferm. Að því er næst verður komist er staða þessara mála í dag þannig að utan Reykjavíkur hafa verið reistar nýjar byggingar fyrir starf- semi 15 heilsugæslustöðva og í byggingu eru 10. Víðar hafa pen- ingar þó farið til stofnkostnaðar heilsugæslustöðva. Við lauslega athugun á fjárlögum fyrir árin frá 1974 til og með 1981 kom t.d. í Ijós að fjárframlög hafa verið veitt til allt að 50 heilsugæslustöðva utan Reykjavíkur. /* N V Pensillinn Verslun og verktakaþjónusta Hafnarstræti 1 — ísafirði Sfmar: 94-3221 — 3720 Gólfteppi Gólfdúkar Veggstrigi Allar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.