Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 45

Frjáls verslun - 01.08.1981, Síða 45
Mörg staerri flugfélög vilja sneiöa hjá þessum milliliðum og annast því sölu véla sinna sjálf. Þann hátt hefur franska flugfélag- ið UTA sem selt hefur fjölmargar vélar af öllum gerðum allt frá litlum tveggja hreyfla Twin Otter til 747 breiðþotna. Alitalia hefur sérstak- an sölustjóra til að annast þessi mál og hefur sá selt rúmlega 100 vélar á 17 ára starfsferli. Hlutverk hans er aö hafa upp á flugfélögum víðsvegar um heim sem áhuga kynnu að hafa á kaupum hverju sinni. Miklar og örar sveiflur í verði En kaupveröið á hinum ýmsu vélategundum breytist ört. Þannig hækkaöi verð á DC-8-63 þotum til vöruflutninga úr 10 í 14 milljón Bandaríkjadollara á fjórum árum, en er nú nýlega komið aftur niður í 10 milljónir. Hlutfallið milli fram- boðs og eftirspurnar hefur mikil áhrif á verðið hverju sinni. Þannig féllu notaðar DC-10 breiðþotur í veröi þegar Air New Zealand til- kynnti að það vildi selja allar sjö vélar sínar af þessari gerð. Fyrir ári var verð á notuðum 727-100 þot- um kringum fimm milljón dollarar. Síðan hefur Lufthansa selt 18 vélar af þessari gerð, og nú eru þær komnar niður í 2,5 milljónir. Fyrir tveimur árum var verð á sumum gerðum af notuðum breiðþotum kringum 28 milljón dollarar, en í dag fást þær fyrir 17 milljón dollara (ný 747 breiðþota kostar nú 70 milljón dollara). Nokkrar tegundir véla eru illseljanlegar. Meðal þeirra eru elstu Boeing 707 vél- arnar (nokkrar munu hafa farið á 100.000 dollara) og elstu Cara- vellevélarnar. Loks má geta þess að þess eru dæmi að kaupendur sækist frekar eftir notuðum vélum frá evrópskum félögum en banda- rískum því viðhaldið hjá evrópsku félögunum sé betra. Flestir eru á því að sveiflurnar í veröi notaðra véla muni halda áfram og jafnvel aukast þrátt fyrir viðleitni seljenda að koma sér saman um ákveðið, sanngjarnt verð á hinum ýmsu vélategundum. Og svo má alltaf búast við sértil- boðum frá risum eins og United Airlines: Sá sem kaupir þrjár DC-8 vélar fær hverja vél á eina milljón dollara. gg Hefur þú heyrt um Vandex hið frábæra þéttiefni fyrir steinsteypu? Hönnuðir og verktakar þekkja og nota þetta efni aö sjálfsögðu. En ef til vill veist þú ekki að hægt er að þétta sprungur varanlega með Vandex, já og meira að segja er hægt aö þétta kjallarann með því aö bera það innan á jafnt sem utan á. Hafið samband við skrifstofuna og fáið nánari upplýs- ingar. ■a FJÖLNISGÖTU 3a (96)23248 - Pósthólf 535-Akureyri 602 Sparlsjóður Norðfjarðar Neskaupstað Símar: 97-7125 og 97-7425 Símnefni: SPARISJÓÐUR ÖLL VENJULEG INNLEND BANKASTARFSEMI 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.