Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 50
Okkar hurðir eru fram- verður áferðin jafnari og sterk- leiddar bæði spónlagðar og til- ari um leið og viöurinn er látinn búnar undir málningu. Hurð- njótasín. irnar eru framleiddar úr besta fáanlega hráefni og sérstak- lega valinn spónn tryggir fall- egt og sterkt yfirborð. Vöruvöndun og góð þjónusta er árangur, sem náðst hefur með fullkomnum nýtísku véla- kosti og þrautþjálfuðu starfs- liði. Hjá Trésmiðju Þorvardar Ólafssonar hf. er aöaláhersla lögö á vandaða framleiöslu, mikiö úrval gæðaspóns. Á þann hátt er kaupanda tryggð- ar innihurðir sem eru bæði fallegarog endingargóðar. Til þess aó tryggja fallega áferð og endingu eru okkar hurðir tvílakkaðar með sýru- hertu lakki og er þaö gert í al- sjálfvirkum vélum, þannig Karmar eru spónlagóir meó sama spæni og innihurðirnar. Okkar huróir eru einnig framleiddar meó sérstakri hljóðeinangrun, einnig er hægt að fá hurðirnar sérstaklega eldþolnar. Þær hurðir er hægt aó fá meö sama spæni og venjulegar innihurðir. Munur- inn á venjulegum innihurðum og hljóðeinangrunar- eða eld- þolnum hurðum er sá að þær síðasttöldu eru ,,massífar“ og á þeim er þéttilisti úr ,,Neo- prene" sé þess óskaö Val á innihuróum er ekki síður mikilvægt en val húsganga eigi heildarsvipur heimilisins að vera í samræmi. ——* Innihurðir geta verið mikil hí- býlaprýði og ráðið miklu um glæsileika og yfirbragð hús- næöis. Meö því að velja okkar hurðir leggur þú grund- völl að fögru og smekklegu húsnæöi sem veitir ánægju þér og þínum um ókomin ár. Með þjónustu okkar veróur valið auðveldara og uppsetningin leikur einn. Spónlagðar innihurðir eru byggðar á léttum tréramma og ,,innmatur“ eða millibyrði er 3,2 mm harðtex í stað milli- byröis úr pappa eins og víða er notað. Ytra byrði er úr 0,6 mm þykkum sérvöldum harðviðarspæni. Huröir undir málningu eru byggðar á sama hátt nema spæni. á ytrabyrði er sleppt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.